Vikan


Vikan - 25.03.1993, Side 83

Vikan - 25.03.1993, Side 83
Bökunarvörurnar frá Oetker eru mjög öruggar og einfaldar í notkun, deigblöndur í vöfflur, pönnukökur og gerbollur, sem bregðast ekki. Þurrger, matarsóti og tilbúið duft í kökukrem. ÖRUGG MEÐ [oetker] VIÐ HENDINA #//•*** íslensk ///// Axneriska OETKER VÖRUR, HANDHÆGAR OG EINSTAKLEGA BRAGÐGÓÐAR Það þarf ekki að vera flókið að laga úrvals eftirrétt fyrir fjölskylduna. Allt sem til þarf er pakki af OETKER búðing, fromage eða mousse og réttan vökva, vatn eða mjólk. FROMAGE frá Oetker Sítrónu eða ananas: Innihald pakkans er þeytt með vatni, sett í skálar og skreytt með viðkomandi ávöxtum og rjóma. Inniheldur ekki margar hitaeiningar. Möndlubúðingur er einn af heitu búðingunum frá Oetker. Það sem til þarf er: 2 búðingsbréf, 100 gr. sykur, 1 Itr. mjólk. Búðingsduftið og sykurinn er hrært saman með 2 dl. af kaldri mjólkinni. Restin af mjólkinni hituð að suðu- marki, og jafningnum hrært út í. Allt soðið upp, hrært á meðan. Hellt í skál og látið stífna, eða í form, sem kælt hefur verið í vatni, ef það á að hvolfa búðingnum, þegar hann er orðinn kaldur. Muuisu tra uetKer, Súkkulaði, karamellu eða hnetu. Innihald pakkans er þeytt með mjólk, sett í skálar og skreytt að vild, ekki er verra að bragðbæta með líkjör eða sherry til hátíðarbrigða.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.