Vikan


Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 67

Vikan - 29.07.1993, Blaðsíða 67
111111] um, nú, hundrað árum síðar, búa svartir í verstu fátækra- hverfunum. Þetta fólk er utan við þjóðfélagið og virkar ekki í kerfinu og hefur þar af leið- andi engan áhuga á að kjósa. Við sem höfum atvinnu og mat á borðinu eigum kannski erfitt með að skilja af hverju þetta fólk er svona reitt. En hvert sem þú lítur í Los Angel- es er verið að auglýsa varning til sölu og ef þú ert fátækur þá hefur þú ekki tækifæri til að taka þátt í nútíma neysluvenj- um. Menntun er lykillinn að framförum og í myndinni leik ég mann sem getur lesið sem var mjög óvenjulegt á þeim tímum. Þegar hann hættir að hefna fyrir það sem liðið er leggur hann ekki byssuna á hilluna heldur segist munu berjast fyrir lifandi málstað. Ég vildi ekki senda þau skila- boð til gengjanna í fátækra- hverfunum að þau ættu að hætta að berjast heldur að endurskoða hverju þau eru aö berjast fyrir. Þú verður að at- huga að Bandaríkin fengu ekki sjálfstæði á friðsamlegan hátt, ég hefði ekki fengið að fara í háskóla ef ekki hefðu verið stúdentaóeirðir 1968. Afi minn, sem var sonur stroku- þræls, lærði ekki að lesa með því að bíða eftir að einhver rétti honum bók og uppreisnin í Los Angeles var ekki frið- samleg en hún sýndi fólki að breytingar væru óumflýjanleg- ar. Ofbeldi í öðrum myndum þýðir eitthvað allt annað en merking þess er fyrir svarta Bandaríkjamenn. f myndinni segir kærasta aðalhetjunnar við hann að faðir hans hafi verið prestur og kennt fólki að bjóða hinn vangann. Þá svar- ar hann: „Einmitt; þú sást hvernig fór fyrir honum, hann var drepinn og ég sé ekki bet- ur en fjöldi svertingja bíði á hnjánum eftir launum himna- ríkis.” Það eina sem ég get sagt er að það er svo margt sem hefur ólíka merkingu eftir því hvaða kynþætti þú tilheyr- ir. Það eru t.d. mjög neikvæð skilaboð til svertingja að kenna þeim að Guð og Kristur séu hvítir og þeir eigi að krjúpa á kné og tilbiðja þá eftir að hafa verið kúgaðir af hvít- um í gegnum söguna.” Ég þakka Mario Van Peebles fyrir spjallið, hann hefur vakið mig til aukinnar umhugsunar eins og hann gerir við áhorfendur Posse. □ ÓTRÚLEGAR , SÖGUR AF 1 HELGA BJÖRNS FO5SÍ0UKEPFN SA'.lI CG CELAMDIC >.tOD: ÞRÆLGÓÐ TÍMARIT FYRIR VERSLUNARMANNAHELGINA HÆTTULEGUR DAVALDUR DÓTTIRIN EINS OG DRÆSA I»OLI EKKI EIGINMANNINN KYNLÍFSLEIKFANG Nt.i3 7.nu9fmusM/vsi BJARGAÐU ÞER FYRSTA ÁSTIN UPPRUHI TEYGJUSTÖKKS RÚSSNESKA MANNÆTAN 'ÞUSUND ÞJALIR SVERRIS ÞÓRS ÍSLENSKT SAKAMAL SAMÚEL SKOÐAR TÍSKU ROMEO GIGLI Á CANNESHÁTÍDINNI ORKUVER Á HJÓLUM GREIÐSLUKORTAFARGAN 15.TBL. 1993 VIKAN 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.