Vikan


Vikan - 26.08.1993, Page 2

Vikan - 26.08.1993, Page 2
14 HRÍSEY OG SIIÐUR- HEIMSKAUTIÐ Þessir tveir fjarlægu og ólíku staðir eiga einn aðdáanda sameiginlegan. Sá heitir Venni Wellsandt og hreiðrar um sig í eyjunni grænu í Eyjafirði á sumrin. 24 AÐ GRÍSKUM HÆTTI í Hlíðahverfinu í Reykjavík var haldið matarboð á dögunum þar sem Ingi- björg Ingadóttir, sem búsett hefur verið í Grikklandi, eldaði að hætti þarlendra. 26 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar Lollu sem kveðst þjást af hræðsluköstum sem hún fær undir á- kveðnum kringumstæðum. 28 JURTALÆKNINGAR Ásta Erlingsdóttir grasakona gefur hér lesendum Vikunnar góð ráð um það hvernig nota má íslenskar lækn- ingajurtir. 32 HVAÐ VEISTU UM KARLA? Persónuleikapróf fyrir konur sem láta sig hitt kynið einhverju skipta. 35 REYNSLUSAGA ÚR KOLAPORTINU Blaðamaður Vikunnar tók sig til eina helgina, grynnkaði svolítið á draslinu heima hjá sér og hélt með það í Kola- portið. Þar reyndist sitthvað að sjá og heyra eins og hér er greint frá í máli og myndum. 40 JÓNA RÚNA Dulræn dulheyrn ... - Best að segja sem fæst. 42 SMÁSAGAN „Dag einn kom ung stúlka ofan úr fjöll- unum. Hún var bláeygð og andlitið var það fegursta sem ég hafði augum litið...“ • • 8 LLOYD BRIDGES Blaðamaður Vikunnar ( LA hitti þennan vinsæla leikara að máli. Hann leikur á als oddi þó hann sér orðinn með elstu starfandi leikurum vestra. Nýlega fór hann með hlut- verk Bandaríkjaforseta í myndinni Hot Shots, Part Deux. 10 JÓNATAN MÁVUR Veitingahús mánaðarins með freist- andi kvöldverðartilboð. Alltaf jafnvins; Pétur Valgeirsson heldur áfram að lýsa í málLog myndum ævintýralegu ferðalagi sfnu umSuöur-Ameríku. 18 HERSTEINN PÁLSSON Hann er einn af mikilvirkustu þýðend- um landsins og um langt árabil var hann drífandi blaðamaður. Hann skráði til dæmis framgang síðari heimsstyrjaldarinnar á síður gamla Vísis. 48 STOÐUGUR HÖFUÐVERKUR Orsakanna leitað og bent á ráð til úr- bóta. Blaðamaskjj^ikunnar sótti tónleiB með hljómsveitinni U2 i Kaupmanna- höfn í sumar og náði tali af tveimur meðlimum hennar, Adam Clayton bassaleikara og The Edge gítarleik- 68 HUGMYNDAKT H0LLYW00D? Kvikmyndarýnir Vikunnar er þeirrar skoðunar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.