Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 54

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 54
BAKAÐUR KJÚKLINGARÉTTUR f. 12 1-2 kjúklingar (soðnir í saltvatni og katldir) 1 dós CAMPELL’S asparssúpa 1 dós CAMPELL'S sveppasúpa 2 bollar saxaó sellerí 4 tsk. saxaður laukur 1 bolli saxaðar valhnetur 1 tsk. salt '/2 tsk. pipar 2 tsk. sítrónusafi 1 '/2 bolli majónes 6 barðsoðin egg, skorin í bita 4 bollar „chips", t.d. Chipsletten frá Bahlsen Takið kjúklingakjötið af beinunum og setjið í stóra skál. Grófsaxið flögurnar og geymið 1 bolla af þeim til að strá yfir réttinn. Blandið öllu öðru saman og setjið í eld- fast mót. Stráið flögunum yfir og bakið við 200 gráður í 15-20 mínútur. Berið fram heitt með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði. Höf.: Anna Thordarson PARTÝ PATÉ 1 bolli CAMPELL'S tómatsúpa (óþynnt) 3A bolli smátt saxað sellerí V4 bolli rjómaostur 3A bollar smátt saxaður laukur 4-5 matarlímsblöð 1 bolli smátt saxaðar rcekjur 1 bolli majónes '/2 tsk. salt Hitið ofninn í 175 gráður. Smyrjið stórt kringlótt tertuform. Blandið saman öllum þurrefnunum. Bætið súpunni og smjörlíkinu í og hrær- ið á litlum hraða í 2 mfnútur. Bætið eggjum og vatni í og hrærið áfram í 2 mínútur. Setjið deigið í formið og bakið í 35-40 mínútur. Látið kökuna standa í 10 mínútur áður en hún er tekin úr forminu. 250 g rjómaostur 500 g flórsykur V2 tsk. vanilludropar Krem: Þeytið ostinn þar til hann er mjúkur. Bætið flórsykri og vanilludropum í og þeytið áfram þar til allt hefur blandast vel. Þynnið með mjólk ef kremið þykir of þykkt. Smyrjið kreminu ofan á kökuna þegar hún hefur kólnað. Höf.: Anna Thordarson Hitið súpuna í potti ásamt rjómaostinum. Mýkið matarlímið í köldu vatni og bætið því út í súpuna. Hrærið vel þar til allt er bráðnað og mjúkt. Takið pottinn af hellunni og látið mesta hitann rjúka úr. Bætið majónesinu í og hrærið vel saman. Bætið salti, selleríi, lauk og rækjum í og blandið vel saman. Hellið ostakreminu í skálar eða hring- form og látið standa í kæli yfir nótt. Hvolfið patéinu á disk og raðið salt- kexi í kring og í miðju hringsins. Berið fram ískalt með saltkexinu. Höf.: Pamela Thordarson CAMPELLS KRYDDKAKA 2 '/2 bolli hveiti 1 '/3 bolli sykur 4 tsk. lyftiduft 1 tsk. tnatarsódi 1 V2 tsk. kanill 1/2 tsk. negull 1 tsk. engifer 1 dós CAMPELL’S tómatsúpa ‘/2 bolli smjörltki 2 egg '/4 bolli vatn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.