Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 35

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 35
Allt frá því Kolaportið tók til starfa hafði mig dreymt um að fara þangað með hitt og þetta úr kjallaranum, bílskúrnum og skápunum til að selja. Nær ó- mótstæðileg sölulöngun hafði fest rætur innra með mér strax á dögum fyrstu flóa- markaðanna, sem hér var efnt til fyrir að minnsta kosti tveim- ur áratugum. Þar hafði ég komið við sögu sem virkur þátttakandi, þótt ekki væri ég að selja mitt eigið dót né held- ur f ábataskyni fyrir sjálfa mig. Nú var bílskúrinn fullur, kjall- arinn fullur og auðvitað allir skápar, svo ekki sé minnst á allt það sem mátti missa sig af hillum og borðum heimilis- ins. Það var því ekki um ann- að að ræða en panta sér pláss f Kolaportinu og það gerði ég. Reyndar verður að geta þess strax í upphafi að þegar eiginmaðurinn heyrði að kostnaðurinn við að leigja sér bás og tilheyrandi einn dag næmi á fjórða þúsund króna taldi hann þetta algjört feigð- arflan, engin von væri til þess að við mæðgur, sem hugð- Þessi hippakjóll úr Jasmín fór fyrir lítið, en fór samt. SOMU KONUNNI TVÆR HVTTAR REGNHLÍFAR í KAFALDSBYL REYNSLUSAGA ÚR KOIAPORTINU umst vera hinir virku þátttak- endur í sölunni, myndum hafa inn fyrir útlögðum kostnaði hvað þá heldur meira. Vfst sóttu að mér efasemd- ir en ég var búin að panta básinn. Hvað ef við færum peningalega öfugar út úr þessu dæmi? Við höfðum heyrt um glæsipíur sem fóru með allt sitt fínasta góss í Kolaportið en seldu ekki einu sinni upp í kostnað. Enginn vildi kaupa gömlu fötin þeirra né heldur veskin, hvað þá annað. SÁRSAUKAFULLUR VIÐSKILNAÐUR Það varð ekki aftur snúið. Dagurinn nálgaðist og básinn beið okkar. Ekkert reyndist eins erfitt og sársaukafullt í sambandi við þetta fyrirtæki og það að tína til hluti sem fara átti með og selja. í áratugi hafði ég verið að safna þess- um hlutum að mér. Ég hafði keypt þá suma enda þótt fjár- hagurinn leyfði það alls ekki eða fengið þá í afmælis- eða jólagjafir og ekki haft kjark í mér til að skila þeim, af ótta 17. TBL. 1993 VIKAN 35 TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON OG FLEIRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.