Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 10

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 10
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Veitingastaðurinn Jón- atan Livingston Mávur hefur verið rekinn við góðan orðstír í húsnæði gömlu Hamarsbúðarinnar við Tryggvagötu. Eigandi staðar- reiðslumeist- ari tekið við rekstrinum. Úlfar er að góðu kunnur fyrir matreiðslu sína og hef- ur starfað síðustu misseri á Holiday Inn þar sem hann hefur matreitt dýrindis krásir. Hann hefur jafnframt verið í landsliði íslenskra matreiðslu- meistara sem hefur verið sig- ursælt á alþjóðlegum sýning- um og keppni á si'ðustu árum. Forréttur: Fyllt kúrbítsblóm með hörpuskel- fiskssouffle á kónga- rækjusósu. Innréttingarnar eru þær sömu og hafa verið og því hefur staðurinn ekkert breyst að útliti, nema hvað komin eru ný kristalsglös sem eiga prýðisvel við annan borðbún- að og innréttingar sem minna að mörgu leyti á andrúmsloft sjöunda áratugarins. VEITINGASTAÐUR MÁNAÐARINS: ins, Guffi eða Guðvarður Gíslason, sem oft er kenndur við Gauk á Stöng, hefur nú snúið sér að veitingarekstri á Hótel Loftleiðum og hafa þeir Úlfar Finnbjörnsson mat- reiðslumeistari og Agnar Hólm Jóhannesson fram- Maturinn á Mávinum ber þess merki að engir aukvisar eru í eldhúsinu. Matseðillinn er einfaldur en vandaður og góður og ætti að hæfa smekk hvers og eins, hvort sem er í pastaréttum, fiski eða kjöti. TILBOÐSMATSEÐILL Þeir Úlfar og Agnar ætla næstu fjórar vikurnar - eða til 26. september - að bjóða lesend- um Vikunnar upp á matseðil sem að mestu leyti á uppruna sinn að rekja til sjávarins. Þeir vita sem er að það er gott fyrir sál og llkama að snæða svolít- inn fisk eftir grillveislur sumars- ins þar sem kjötið hefur verið nær allsráðandi. Þess vegna mæla Jónatan Livingston og Vikan með meðfylgjandi kjöt- kveðjumálsverði sem lítur svo út og kostar 3.000 krónur: 10VIKAN 17.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.