Vikan


Vikan - 26.08.1993, Side 10

Vikan - 26.08.1993, Side 10
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Veitingastaðurinn Jón- atan Livingston Mávur hefur verið rekinn við góðan orðstír í húsnæði gömlu Hamarsbúðarinnar við Tryggvagötu. Eigandi staðar- reiðslumeist- ari tekið við rekstrinum. Úlfar er að góðu kunnur fyrir matreiðslu sína og hef- ur starfað síðustu misseri á Holiday Inn þar sem hann hefur matreitt dýrindis krásir. Hann hefur jafnframt verið í landsliði íslenskra matreiðslu- meistara sem hefur verið sig- ursælt á alþjóðlegum sýning- um og keppni á si'ðustu árum. Forréttur: Fyllt kúrbítsblóm með hörpuskel- fiskssouffle á kónga- rækjusósu. Innréttingarnar eru þær sömu og hafa verið og því hefur staðurinn ekkert breyst að útliti, nema hvað komin eru ný kristalsglös sem eiga prýðisvel við annan borðbún- að og innréttingar sem minna að mörgu leyti á andrúmsloft sjöunda áratugarins. VEITINGASTAÐUR MÁNAÐARINS: ins, Guffi eða Guðvarður Gíslason, sem oft er kenndur við Gauk á Stöng, hefur nú snúið sér að veitingarekstri á Hótel Loftleiðum og hafa þeir Úlfar Finnbjörnsson mat- reiðslumeistari og Agnar Hólm Jóhannesson fram- Maturinn á Mávinum ber þess merki að engir aukvisar eru í eldhúsinu. Matseðillinn er einfaldur en vandaður og góður og ætti að hæfa smekk hvers og eins, hvort sem er í pastaréttum, fiski eða kjöti. TILBOÐSMATSEÐILL Þeir Úlfar og Agnar ætla næstu fjórar vikurnar - eða til 26. september - að bjóða lesend- um Vikunnar upp á matseðil sem að mestu leyti á uppruna sinn að rekja til sjávarins. Þeir vita sem er að það er gott fyrir sál og llkama að snæða svolít- inn fisk eftir grillveislur sumars- ins þar sem kjötið hefur verið nær allsráðandi. Þess vegna mæla Jónatan Livingston og Vikan með meðfylgjandi kjöt- kveðjumálsverði sem lítur svo út og kostar 3.000 krónur: 10VIKAN 17.TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.