Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 6

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 6
TINNA TRAUSTA- DÓTTIR ER SJÖUNDI KEPPANDINN í FORSÍÐUKEPPNI VIKUNNAR OG WILD LANGAR AÐ LÆRA JAPÖNSKU OG SKARTGRIPA- HÖNNUN itr ti Jí- ' M / w K V,, JS flm t '1 f' A S1’ ■ * __ W M' * W 'jím • ^ r /f % . ti fdkl. Á mi' Æm XM., jé*' «• 3t‘ jii/ ' w H f Þ»é ' g»i / *r Tinna Traustadóttir er í hrútsmerkinu, fædd 3. apríl 1974 og er því nítján ára. Hún er 175 sentímetrar á hæð og með græn augu. For- eldrar hennar eru Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Trausti Valsson arkitekt. Eins og tíðkast hefur er hún fyrst spurð hvort hún hafi leitt hugann að stjörnumerki því sem hún er fædd í. „Mér finnst bara mjög gott að vera hrútur, annars velti ég stjörnu- fræðum lítið fyrir mér. Ég held samt að ég sé um margt dæmigerð sem hrútur, skap- rnikil, ákveðin og sjálfstæð. Ég fer mínu fram og hlusta kannski ekki alltaf á aðra.“ í sumar vinnur Tinna á skrif- stofu röntgendeildar Landspít- alans en þegar hún er spurð að því hvort sjúkrahúsið verði ef til vill starfsvettvangur henn- ar í framtíðinni svarar hún því ákveðið neitandi. Á veturna stundar hún nám í stærðfræðideild Verzlunar- skólans og á eitt ár eftir til stúdentsprófs. Hún segist hafa valið þá braut vegna þess að hún hafi gaman af raungreinum. Að loknu stúd- entsprófi verður engu að síður annað uppi í teningnum. „Þá langar mig til Frakklands til þess að læra frönsku, hún er að mínum dómi mjög fallegt mál og mig langar að ná betri tökum á henni. París er draumaborgin mfn en þangað hef ég aldrei komið þó að reyndar hafi ég heimsótt FRH. Á BLS. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.