Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 12

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 12
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: BINNI ▲ Bíódagar f Gamlabíói endurvaktir. BÍÓDAGAR FRIÐRIKS ÞÓRS ▲ RJóAÍ kinnum og meó eftir- vænting- una aug- IJósa f augunum gengur hún f bfó- salinn. Isumar hafa staðið yfir tök- ur á Bíódögum Friðriks Þórs Friðrikssonar. Aðal- söguslóðirnar eru Höfða- strönd í Skagafirði, þar sem aðalpersónan er i sveit á sumrin, og höfuðborgin þar sem hún býr í foreldrahúsum. Myndin er látin gerast á sjötta og sjöunda áratugnum, á þeim árum þegar þeir sem nú hafa náð fertugsaldrinum eða þar um bil voru að slíta barns- ÞWJÚ^j ► Stórvió- skipti meA hasarblöö og leikara- myndir voru ómissandi þáttur í bíómenn- ingunni. skónum. Mættir f sparifötunum og þeir fyrstu hanga á húninum. ÞaA á ekki aó missa af neinu.... Alvöruleikstjórar hafa aó sjálfsögóu þrælmerkt einka- hægindi á tökustaö! Dægradvöl stálpaðra krakka um 1960 voru hin svokölluð þrjúbíó. Hundruð barna stóðu í biðröðum framan við miða- sölulúgur Gamlabíós eða Austurbæjarbíós, Trípolíbíós, Nýjabíós eða Stjörnubíós og biðu þess að geta keypt miða í svokölluð almenn eða betri sæti og barið söguhetjurnar augum - sjálfan Tarzan, Zorro eða Roy Rogers. Áður en sýn- ingar hófust stunduðu strák- arnir blómlega vöruskiptaversl- un. Þeir skiptust á „hasarblöð- um“ sem þóttu jafnvel eftirsótt- ari eftir því sem þau voru velkt- ari. Leikaramyndir voru líka mjög vinsæl skiptivara og tóku stúlkurnar ekki síst þátt í þeim býttum. Kvikmyndahús borgarinnar voru sá afþreyingarbrunnur sem æskan sótti í þegar ekk- ert var sjónvarpið eða aðrir þeir kostir sem börnum og unglingum nútímans stendur til boða. Þetta andrúmsloft leitast Friðrik Þór við að endurvekja í mynd sinni Bíódagar. Með- fylgjandi myndir voru teknar fyrir skömmu þegar tökur stóðu yfir í íslensku óperunni sem hýsti áður Gamlabíó. Þar eru innréttingarnar að mestu þær sömu og fyrir þrjátíu árum og því er húsið vel til kvikmyndatökunnar fallið. □ 12VIKAN 17. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.