Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 37

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 37
Morgunninn rann upp og viö ókum aö heiman meö tvo steintroðna bíla. Viö fengum á- gætis bás við hliðina á bráö- hressum brauðsölukonum frá Bakariinu í Austurveri. Við höföum pantaö Iftinn bás til aö tryggja að tapið yrði ekki eins mikið og ella ef illa færi. Kola- portið var opnað seljendum um klukkan hálfátta og við töldum rétt að vera þar með fyrra fall- inu svo við gætum komið okkur sem best fyrir áður en traffíkin byrjaði. Við renndum í hlað og lyftarar biðu okkar og óku hverjum kassahlaðanum af öðrum að básnum. Ósköp var hann lítill miðað við allt það sem við höfum komið með að heiman. Fötin fóru upp á slár, smámunirnir nánast hver ofan á annan á borðið og gólfið und- ir og allt um kring var notað til hins ýtrasta. RÉTT AÐ HALDA VERD- INU HÁU í BYRJUN Bak við okkur í næstu röð voru konur að koma fyrir dótinu sínu. Við læddumst yfir til þeirra og spurðum lágum rómi hvort þær væru hér hagvanar og hvort þær gætu gefiö okkur nýgræðingunum góð ráð. Þær höfðu komið hér áður og sögðu að við skyldum varast þá sem kæmu til okkar og vildu kaupa áður en búið væri að opna Kolaportið almenn- ingi. Þeir vildu fyrir lítinn pen- ing komast yfir það sem við ættum seljanlegast og seldu það svo á uppsprengdu verði í eigin básum síðar. Varla vorum við búnar að raða dótinu á borðið þegar kaupendur eða áhugasamir fyrirspyrjendur um verð birtust. Við settum upp verð sem okk- verði af upprunalegum eigend- um þar sem fastaseljendur væru búnir að klófesta það og verðleggja upp á nýtt í eigin básum löngu fyrir opnun. Gott dæmi um þetta var að við höfð- um komið með ónýta mynda- vél að heiman í þeim tilgangi einum að gefa hana mynda- vélaáhugamanni sem ef til vill gæti gert sér úr henni einhvern mat. Einn forkaupsmaðurinn greip vélina og spurði um verð. Við sögum sem var, að hún væri ónýt og hann mætti eiga hana. „Má ég eiga hana?“ „Skyldi þetta vera bókin sem mig vantaði?" ur fannst nokkuð gott en sumt fór samt á stundinni, sennilega vegna þess að við höfðum verðlagt það allt of lágt. Við hugsuðum til lesendabréfs í Morgunblaðinu þar sem minnst var á að Kolaportið væri að glata sjarma sínum einmitt vegna þess að ekki væri lengur hægt að kaupa skemmtilegt kompudót á vægu spurði maðurinn og við endur- ▲ Það er tókum að hún væri ekki til ®riitt aö sölu, hún væri ekki í lagi, hann siqWbeqar mætti eiga hana. Síðar sama mörgu dag gekk eiginmaðurinn um erað Kolaportið og rak augun í vél- veija. ina. Hann spurði hvað hún kostaði. „Eitt þúsund krónur," var svarið. „Er hún í lagi?“ spurði hann. „Ég veit ekki bet- ur,“ svaraði sölumaðurinn. Þarna höfðum við tapað eitt þúsund krónum! RÚSSARNIR KOMA En við vorum með fleira en myndavélar. Á fataslánum héngu gamlir leöurjakkar af syni og eiginmanni. Fljótlega dreif að Rússa, líklega af ein- hverju rússnesku „rottuskipi", og þeir höfðu svo sannarlega áhuga á því sem við höfðum upp á að bjóða. Svarthærður og hrokkinhærður Rússi vildi kaupa leðurjakka sem eitt sinn hafði verið keyptur fyrir 500 mörk í Þýskalandi og nú átti aðeins að seljast á eitt þúsund 17.TBL. 1993 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.