Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 55

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 55
vatni. Bætið viS ólífuolíu og salti og bætið hveiti smám saman út í þar til deigiS er mátulega teygjanlegt og losnar frá borSi og skál. Sé notuS hrærivél er uppleyst geriS látiS fyrst í skálina, síSan er hinum efnunum bætt viS og hnoSaS í um þaS bil eina mínútu eða tar til deigið hefur myndaS úlu. MyndiS nú kúlu úr deig- inu og leggið það í olíusmurða skál. SnúiS kúlunni einu sinni, breiðiS yfir skálina og látið deigiS lyfta sér í um þaS bil eina klukkustund. SláiS deigið þá niður, skiptiS því í tvo hluta og breiSiS yfir þá í 10 mínútur. FletjiS út á plötu sem búiS er að strá hveiti á og búið til hring, um það bil 25 sentí- metra í þvermál. Kanturinn ætti orðnar gegnsæjar og hafa minnkað um helming. ÞaS má ekki brúna laukinn, nræriS því vel í. BætiS tómötunum í án vökva og stappiS þá. LátiS sjóSa. BætiS sveppum í og bragðbætiS meS hvítlauk, bas- ilkum, salti og pipar. LátiS sjóða í 10 mínútur, þar til vökv- inn er gufaSur upp. TakiS nú bakaða botnana út úr ofninum, penslið þá með örlítilli olíu og dreifið fyllingunni á þá. LeggiS ostsneiSarnar yfir og skreytiS meS papriku. LátiS í ofninn að nýju og bakið í 10-12 mínútur. Einingar fyrir allan skamtinn ■■■■■■■■■■■ salt og pipar múskat 1 blómkálshaus 300 g spergilkál Þeytið saman mjöl og lítiS eitt af mjólkinni í þykkbotna potti. HelliS afganginum af mjólkinni út í og þeytið saman. LátiS jafninginn sjóSa á meðan hrært er stöðugt í. BætiS ostin- um við og látiS hitna vel þar til osturinn er alveg bráðnaður. BragðbætiS meS salti, pipar og rifnu múskati. HelliS síðan yfir léttsoðiS blómkál og spergilkál. Einingar í öllum skammtinum mmuum mumu PITSA (Fyrir fjóra) Deig: 15 g ger 1 1/2 dl volgt vatn 200-225 g hveiti 1/2 tsk. salt 1 /2 dl ólífuolía hveiti á bökunarplötu Fylling: 2 stórir laukar 1 msk. ólífuolía 2 dósir afhýddir tómatar klippt basilikum 1 nýpressaSur hvítlaukur 250 g sveppir í sneiðum salt og pipar 1 paprika í hringjum u.p.b. 160 g 17% ostur í sneiðum LeysiS gerið upp í volgu Blátt ■ táknar prótein, grænt ■ trefjar og rautt ■ merkir fæðutegundir meS miklum sykri, fitu eða áfengi. Hver ein- ing eSa kubbur samsvarar um ó2 hitaeiningum. OSTASÓSA MEÐ BLÓM- KÁLI OG SPERGILKÁLI (Fyrir fjóra) 1 /4 I léttmjólk 1 msk. maísenamjöl 50 g rifinn, mi(dur 17% ostur aS vera örlítið þykkari til þess aS fyllingin haldist á sínum staS. I staSinn fyrir tvær kringlóttar pitsur má hafa eina ferkantaða stóra. LátiS síSan lyfta sér aftur í 20-30 mínútur á bökunarplötunni, sem hefur veriS stráS meS maísenamjöli. BakiS botninn við 225 gráður C í 12 mínútur. Fyllíngin: Laukurinn skorinn í sneiðar og látinn krauma í olíunni í 5 mín- til sneiSarnar eru 17.TBL. 1993 VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.