Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 55
vatni. Bætið viS ólífuolíu og
salti og bætið hveiti smám
saman út í þar til deigiS er
mátulega teygjanlegt og losnar
frá borSi og skál. Sé notuS
hrærivél er uppleyst geriS látiS
fyrst í skálina, síSan er hinum
efnunum bætt viS og hnoSaS í
um þaS bil eina mínútu eða
tar til deigið hefur myndaS
úlu. MyndiS nú kúlu úr deig-
inu og leggið það í olíusmurða
skál. SnúiS kúlunni einu sinni,
breiðiS yfir skálina og látið
deigiS lyfta sér í um þaS bil
eina klukkustund. SláiS deigið
þá niður, skiptiS því í tvo hluta
og breiSiS yfir þá í 10 mínútur.
FletjiS út á plötu sem búiS er
að strá hveiti á og búið til
hring, um það bil 25 sentí-
metra í þvermál. Kanturinn ætti
orðnar gegnsæjar og hafa
minnkað um helming. ÞaS má
ekki brúna laukinn, nræriS því
vel í. BætiS tómötunum í án
vökva og stappiS þá. LátiS
sjóSa. BætiS sveppum í og
bragðbætiS meS hvítlauk, bas-
ilkum, salti og pipar. LátiS
sjóða í 10 mínútur, þar til vökv-
inn er gufaSur upp. TakiS nú
bakaða botnana út úr ofninum,
penslið þá með örlítilli olíu og
dreifið fyllingunni á þá. LeggiS
ostsneiSarnar yfir og skreytiS
meS papriku. LátiS í ofninn að
nýju og bakið í 10-12 mínútur.
Einingar fyrir allan skamtinn
■■■■■■■■■■■
salt og pipar
múskat
1 blómkálshaus
300 g spergilkál
Þeytið saman mjöl og lítiS
eitt af mjólkinni í þykkbotna
potti. HelliS afganginum af
mjólkinni út í og þeytið saman.
LátiS jafninginn sjóSa á meðan
hrært er stöðugt í. BætiS ostin-
um við og látiS hitna vel þar til
osturinn er alveg bráðnaður.
BragðbætiS meS salti, pipar og
rifnu múskati. HelliS síðan yfir
léttsoðiS blómkál og spergilkál.
Einingar í öllum skammtinum
mmuum
mumu
PITSA
(Fyrir fjóra)
Deig:
15 g ger
1 1/2 dl volgt vatn
200-225 g hveiti
1/2 tsk. salt
1 /2 dl ólífuolía
hveiti á bökunarplötu
Fylling:
2 stórir laukar
1 msk. ólífuolía
2 dósir afhýddir tómatar
klippt basilikum
1 nýpressaSur hvítlaukur
250 g sveppir í sneiðum
salt og pipar
1 paprika í hringjum
u.p.b. 160 g 17% ostur í
sneiðum
LeysiS gerið upp í volgu
Blátt ■ táknar prótein, grænt
■ trefjar og rautt ■ merkir
fæðutegundir meS miklum
sykri, fitu eða áfengi. Hver ein-
ing eSa kubbur samsvarar um
ó2 hitaeiningum.
OSTASÓSA MEÐ BLÓM-
KÁLI OG SPERGILKÁLI
(Fyrir fjóra)
1 /4 I léttmjólk
1 msk. maísenamjöl
50 g rifinn, mi(dur 17% ostur
aS vera örlítið þykkari til þess
aS fyllingin haldist á sínum
staS. I staSinn fyrir tvær
kringlóttar pitsur má hafa eina
ferkantaða stóra. LátiS síSan
lyfta sér aftur í 20-30 mínútur
á bökunarplötunni, sem hefur
veriS stráS meS maísenamjöli.
BakiS botninn við 225 gráður
C í 12 mínútur.
Fyllíngin:
Laukurinn skorinn í sneiðar og
látinn krauma í olíunni í 5 mín-
til sneiSarnar eru
17.TBL. 1993 VIKAN 55