Vikan


Vikan - 02.12.1993, Síða 80

Vikan - 02.12.1993, Síða 80
fetaosti, lauk, mjöli og kryddi blandað saman. Eggjahvíturnar þeyttar og þeim þlandað í deigið með sleif. Hellt úr ausu á þönnu og dreift jafnt yfir. Pönnukökurnar eru steiktar í olíu þar til þær eru gylltar báðum megin. Fvllinp: 1 hótellaukur, fínt saxaður 2 pressuð hyítlauksrif 2 rifnar qulrætur 1 smátt skorið fennikel Isæt rifin kartafla salt oq pipar 1 tsk. múskat 1/2 bolli steinselja maísmiöl olfa til steikingar Laukur og hvítlaukur mýktir í olíunni og rest- inni af grænmetinu bætt út í og kryddað. Látið krauma í um það bil 10 mínútur og þykkt með maísmjöli leystu upp í svolitlu af köldu vatni. Pönnukökum og fyllingu er raðað saman til skiptis og síðan skorið eins og kaka. SAFFRAN-HRÍSGRJÓN NÚDLU-GRÆNMETISHLAUP 125 g hirsi, spaghettí og/eða núðlur 1 bolli saxaður vorlaukur 1 bolli gulrót, skorin í sneiðar 3 bollar vatn, grænmetis- eða fisksoð 2 msk. agar-agar 1/4 bolli soja eðaJLtsk. salt Veljið fallegt mót og smyrjið. Sjóðið spaghettí- ið (hirsið eða núðlurnar) samkvæmt forskrift, léttsjóðið grænmetið og raðið fallega í mótið. Stráið agar-agar flögunum út t vatn (soðið), látið bíða í 10 mínútur, bætið soja (salti) út í og sjóðið þar til flögurnar eru uppleystar. Hellið í mótið og geymið í 2-3 tíma, geymist vel í ís- skáp. Gott er að nota gerlaust grænmetissoð og/eða fisksoð (má bæta út í þetta steiktu tofu eða humri og rækjum). Hráefnið fæst í Ygg- drasil, Kárastíg 1. Með þessu er borin einhver af þeim sósum sem hér fara á eftir en sérstak- lega er mælt með þúsundeyjasósu. ÞÚSUNDEYJASÓSA 2 bollar tofu (mjúkt) 1/2 bolli tómatsósa (heimagerð) 2 tsk. olía 11/2 tsk. fínt saxaður rauðlaukur 1/4 tsk. salt 1 rif hvítlaukur 3 tsk. ffnt saxaðar ólífur 1 tsk. fínt söxuð steinselja Tofu, tómatsósa, olía, laukur og krydd hrært í blandara. Afgangnum hrært út í. DILLSÓSA 2 bollar tofu (mjúkt) 2 tsk. olía 1 tsk. sítrónusafi 1/2 tsk. dillfræ 1/2 tsk. salt 1/8 tsk. svartur pipar Allt sett í blandara og maukað þar til það er orðið kremkennt. 80 VIKAN 24. TBL. 1993 ÍTÖLSK SÓSA 2 bolli tofu (mjúkt) 1/2 bolli olía (ólífu- eða önnur qæðaolía) 3 tsk. sítrónusafi 1 tsk. salt 1/8 tsk. svartur, nvmalaður pipar 4 rif hvítlaukur 1/4 tsk. oregano 1/8 tsk. chili-pipar Tofu, olía, sítrónusafi, salt og pipar sett í blandara og maukað, afgangnum hrært út i. TOFU-MAJONES 290 g mjúkt tofu 1-2 rif hvi'tjaukur 1 tsk. siávarsalt 1 tsk. sítrónusafi 2 ferskardíllgreinar Allt sett í blandara í þeirri röð sem gefin er upp, blandað þar til það er orðið kremkennt. Nota má karrí, estragon, steinselju, sinneps- duft eða það sem til er í staðinn fyrir dillið. Tofu-majones má nota í staðinn fyrir venjulegt majones í salöt og fleira. KÚRBÍTS-FETAPÖNNUKÓKUKAKA Pönnukökur: 4 bollar rifinn kúrbítur (zucchini) 4 eqg (skilin) 1 bolli kurlaður fetaostur 1/2 bolli fínt saxaður laukur 1 tsk. mvnta salt oq svartur pipar 1/3 bolli miöl (heilhveiti. bvqg. bókhveitl) Kúrbíturinn er settur í sigti með svolitlu salti og látinn standa í 15 mínútur, skolaður og vökvinn pressaður úr. Kúrbít, eggjarauðum, 1/2 bolli hyðishrísgrjón (Basmati) 3 bollar vatn 1/2 tsk. saffran-bræðir 500 g grænar baunir (mega vera frosnar) 100 g ristaðar, saxaðar möndlur 1 rauð oq 1 qræn paprika í bunnum sneiðum 2 tómatar f ffnum bitum 6 svartar fínt saxaðar ólífur 6 msk. ólífuolía 1 tsk. salt 1 nvmalaður pipar 1 hvítlauksrif Saffran-þræðirnir eru lagðir í bleyti í 10 mínút- ur í mjög heitu vatni. Hrísgrjónin eru þurrristuð ( um það bil 5 mínútur í potti, saffrani bætt út í, hrært saman og vatninu hellt í. Látið sjóða í um það bil 40 mínútur við lágan hita. Þegar grjónin eru soðin eru þau sett í skál, grænmeti og möndlum bætt út í. Ólífuolía, salt, pipar og hvítlaukur sett í blandara og hellt yfir. RAUÐKÁL 200 g kastaníur 1 rauðkájshöfuð, u.þ.b. 1 kg 1 lítill laukur 2 msk. sólblómaolfa 2 nequlnaqlar 1 tsk. svartur pipar 1 lárviðarlauf 1/4 JítriguJrótarsafi 2 cm rjfin engiferrót salt 1 tsk. koriander safi úr 1 sítrónu ásamt berkl Kross skorinn ( annan endann á kastaníun- um, þær soðnar meyrar í köldu vatni og flysjaðar (þunna, brúna hýðið nuddað af). Rauðkálið fínt skorið og stilkurinn fjarlægður, laukurinn saxaður. Olían hituð í þotti, laukur- inn mýktur, rauðkálinu og kastaníunum bætt út í, allt steikt saman smástund og hrært vel í á meðan. Kryddað, gulrótar- og sttrónusafa bætt út í, suðan látin koma upp og soðið í 25-30 mínútur eða þar til kálið er orðið vel meyrt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.