Vikan - 02.12.1993, Qupperneq 80
fetaosti, lauk, mjöli og kryddi blandað saman.
Eggjahvíturnar þeyttar og þeim þlandað í
deigið með sleif. Hellt úr ausu á þönnu og
dreift jafnt yfir. Pönnukökurnar eru steiktar í
olíu þar til þær eru gylltar báðum megin.
Fvllinp:
1 hótellaukur, fínt saxaður
2 pressuð hyítlauksrif
2 rifnar qulrætur
1 smátt skorið fennikel
Isæt rifin kartafla
salt oq pipar
1 tsk. múskat
1/2 bolli steinselja
maísmiöl
olfa til steikingar
Laukur og hvítlaukur mýktir í olíunni og rest-
inni af grænmetinu bætt út í og kryddað. Látið
krauma í um það bil 10 mínútur og þykkt með
maísmjöli leystu upp í svolitlu af köldu vatni.
Pönnukökum og fyllingu er raðað saman til
skiptis og síðan skorið eins og kaka.
SAFFRAN-HRÍSGRJÓN
NÚDLU-GRÆNMETISHLAUP
125 g hirsi, spaghettí og/eða núðlur
1 bolli saxaður vorlaukur
1 bolli gulrót, skorin í sneiðar
3 bollar vatn, grænmetis- eða fisksoð
2 msk. agar-agar
1/4 bolli soja eðaJLtsk. salt
Veljið fallegt mót og smyrjið. Sjóðið spaghettí-
ið (hirsið eða núðlurnar) samkvæmt forskrift,
léttsjóðið grænmetið og raðið fallega í mótið.
Stráið agar-agar flögunum út t vatn (soðið),
látið bíða í 10 mínútur, bætið soja (salti) út í og
sjóðið þar til flögurnar eru uppleystar. Hellið í
mótið og geymið í 2-3 tíma, geymist vel í ís-
skáp. Gott er að nota gerlaust grænmetissoð
og/eða fisksoð (má bæta út í þetta steiktu tofu
eða humri og rækjum). Hráefnið fæst í Ygg-
drasil, Kárastíg 1. Með þessu er borin einhver
af þeim sósum sem hér fara á eftir en sérstak-
lega er mælt með þúsundeyjasósu.
ÞÚSUNDEYJASÓSA
2 bollar tofu (mjúkt)
1/2 bolli tómatsósa (heimagerð)
2 tsk. olía
11/2 tsk. fínt saxaður rauðlaukur
1/4 tsk. salt
1 rif hvítlaukur
3 tsk. ffnt saxaðar ólífur
1 tsk. fínt söxuð steinselja
Tofu, tómatsósa, olía, laukur og krydd hrært í
blandara. Afgangnum hrært út í.
DILLSÓSA
2 bollar tofu (mjúkt)
2 tsk. olía
1 tsk. sítrónusafi
1/2 tsk. dillfræ
1/2 tsk. salt
1/8 tsk. svartur pipar
Allt sett í blandara og maukað þar til það er
orðið kremkennt.
80 VIKAN 24. TBL. 1993
ÍTÖLSK SÓSA
2 bolli tofu (mjúkt)
1/2 bolli olía (ólífu- eða önnur qæðaolía)
3 tsk. sítrónusafi
1 tsk. salt
1/8 tsk. svartur, nvmalaður pipar
4 rif hvítlaukur
1/4 tsk. oregano
1/8 tsk. chili-pipar
Tofu, olía, sítrónusafi, salt og pipar sett í
blandara og maukað, afgangnum hrært út i.
TOFU-MAJONES
290 g mjúkt tofu
1-2 rif hvi'tjaukur
1 tsk. siávarsalt
1 tsk. sítrónusafi
2 ferskardíllgreinar
Allt sett í blandara í þeirri röð sem gefin er
upp, blandað þar til það er orðið kremkennt.
Nota má karrí, estragon, steinselju, sinneps-
duft eða það sem til er í staðinn fyrir dillið.
Tofu-majones má nota í staðinn fyrir venjulegt
majones í salöt og fleira.
KÚRBÍTS-FETAPÖNNUKÓKUKAKA
Pönnukökur:
4 bollar rifinn kúrbítur (zucchini)
4 eqg (skilin)
1 bolli kurlaður fetaostur
1/2 bolli fínt saxaður laukur
1 tsk. mvnta
salt oq svartur pipar
1/3 bolli miöl (heilhveiti. bvqg. bókhveitl)
Kúrbíturinn er settur í sigti með svolitlu salti
og látinn standa í 15 mínútur, skolaður og
vökvinn pressaður úr. Kúrbít, eggjarauðum,
1/2 bolli hyðishrísgrjón (Basmati)
3 bollar vatn
1/2 tsk. saffran-bræðir
500 g grænar baunir (mega vera frosnar)
100 g ristaðar, saxaðar möndlur
1 rauð oq 1 qræn paprika í bunnum sneiðum
2 tómatar f ffnum bitum
6 svartar fínt saxaðar ólífur
6 msk. ólífuolía
1 tsk. salt
1 nvmalaður pipar
1 hvítlauksrif
Saffran-þræðirnir eru lagðir í bleyti í 10 mínút-
ur í mjög heitu vatni. Hrísgrjónin eru þurrristuð
( um það bil 5 mínútur í potti, saffrani bætt út
í, hrært saman og vatninu hellt í. Látið sjóða í
um það bil 40 mínútur við lágan hita. Þegar
grjónin eru soðin eru þau sett í skál, grænmeti
og möndlum bætt út í. Ólífuolía, salt, pipar og
hvítlaukur sett í blandara og hellt yfir.
RAUÐKÁL
200 g kastaníur
1 rauðkájshöfuð, u.þ.b. 1 kg
1 lítill laukur
2 msk. sólblómaolfa
2 nequlnaqlar
1 tsk. svartur pipar
1 lárviðarlauf
1/4 JítriguJrótarsafi
2 cm rjfin engiferrót
salt
1 tsk. koriander
safi úr 1 sítrónu ásamt berkl
Kross skorinn ( annan endann á kastaníun-
um, þær soðnar meyrar í köldu vatni og
flysjaðar (þunna, brúna hýðið nuddað af).
Rauðkálið fínt skorið og stilkurinn fjarlægður,
laukurinn saxaður. Olían hituð í þotti, laukur-
inn mýktur, rauðkálinu og kastaníunum bætt
út í, allt steikt saman smástund og hrært vel í
á meðan. Kryddað, gulrótar- og sttrónusafa
bætt út í, suðan látin koma upp og soðið í
25-30 mínútur eða þar til kálið er orðið vel
meyrt.