Vikan


Vikan - 20.04.1995, Qupperneq 81

Vikan - 20.04.1995, Qupperneq 81
Ég var heldur ekki sífellt svöng. Eftir sex mánaöa æf- ingar þekkti ég ekki lengur spegilmynd mína. Ég gat horft endalaust á sjálfa mig í speglinum. Líkami minn var oröinn stæltari því ég var far- in aö nota vöðva sem ég hafði ekki áður notað. Þegar ég vaknaði á morgnana var m/ ég full ?££/ af orku og til- búin til að hefja daginn með klukkutíma æfing- um. Það þarf hvorki sjálfsstjórn né w ástæðu til að breyta lífi sínu heldur vissuna um að maður eigi eftir að sjá árangur.11 Susan tókst að grennast um rúm 60 kg. Árangur hennar vakti athygli í líkams- ræktarstöðinni og var henni boðið starf þar sem leiðbein- andi. Þrátt fyrir að æfingar hennar væru ólíkar þeim sem nemendurnir höfðu átt að venjast vöktu þær ánægju hjá þeim því þær skiluðu árangri. „Ég gaf mór líka tíma til að útskýra starfsemi líkamans og hvers vegna æfingarnar, sem ég hafði áður gert undir leiðsögn leiðbeinanda, voru rangar.“ Susan bendir á að æfing- arnar, sem boðið er upp á í eróbikktímum, séu of erfiðar fyrir venjulegt fólk og því finnist það oft vera klunna- legt i saman- burði við leiðbein- end- urna sem eru hreystin upp- máluð. „Hvaða ástæðu hefur fólk til að koma í líkamsræktar- stöðvarnar ef það á að vera svona vel á sig komið?“ spyr Susan. „Þeir, sem eiga við offitu að stríða, halda sig sem lengst frá líkamsræktarstöðv- unum því þær eru hannaðar fyrir þá sem líta vel út.“ Susan rekur nú eigin lík- amsræktarstöð í Dallas og er orðin sjálfskipaður tals- maður þeirra sem eru of illa á sig komnir til að geta staul- ast út úr húsi og liggja f mesta lagi á stofugólfinu og apa eftir líkamsræktar- myndbandi. Hún leggur áherslu á að þeir sem leiti til líkamsræktarstöðvar hennar fylgi þeim hraða, sem þeir ráða við, og reyni ekki við of erfiðar æfingar. „Ef leiðbeinandinn gerir æfingar sem þú ræður ekki við er óþarfi að fylgja honum eftir. Hann kennir marga tíma á viku og fer að leiðast ef æfingarnar eru of léttar. Hafðu í huga að þú borgar fyrir að koma og ert þarna aðeins þín vegna en ekki öfugt. Ef þér finnst þú vera að gefast upp þegar allir hoppa í kringum þig get- urðu til dæmis gert hnélyft- ur og ef þú þolir ekki að skokka getur þú gengið í staðinn." Susan hefur líka látið framleiðendur megrunar- fæðis fá það óþvegið. „Þið eruð ekki veik. Þið er- uð svöng,“ segir hún við fylg- ismenn sína og tekur þar með spón úr aski sálfræð- inga sem haft hafa nóg að gera við að aðstoða þá sem orðnir eru taugahrúgur eftir stranga megrun. Hér eru niu ráð frá Susan til þeirra sem eiga við offituvanda- mál að stríða. 1. Losaðu þig við baðvigt- ina. Hún sýnir ekki hvort þyngdin samanstendur af fitu, beinum eða vöðvum. Ef þú vilt fylgjast með þeim breytingum sem verða á lík- ama þínum geturðu mælt hann með málbandi aðra hverja viku. 2. í stað þess að stíga á vigtina geturðu spurt þig: Líður mér betur? Finnst mér ég vera sterkari? 4. TBl. 1995 VIKAN 81 MEGRUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.