Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 8

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 8
þeirra tvisvar og viö eitt slíkt tækifæri var ég stödd á Siglufirði fyrir tíu árum. Ég var meö ööru fólki og viö sá- um öll geimskip. Þaö var mjög stórt og viö vorum al- veg sannfærö um að þetta væri hvorki geislun né loft- steinn heldur venjulegt geimskip. Ég á von á geim- verum aftur áriö 1998 og hlakka til,“ bætir hún við. Guörún segist fá upplýs- ingar slnar aö handan, aöal- lega meö aöstoö þriggja lát- inna leiöbeinenda. Ein fyrsta veran, sem hún sagðist geta greint, kallast Shir Tam- Shamir og er meö fjóra arma. „Ég veit engin nánari deili á henni nema aö hún er mikil viskuvera og er oft hjá mér þegar ég er aö tala um visku,“ segir Guörún. „Önnur veran er afskaplega hress og skemmtileg sígaunakerl- ing. Ég hef þó aldrei séð andlitiö á henni. Ég get að- eins greint á henni bakið; hún er í skrautlegum sí- gaunakjól og brúnni kápu ut- an yfir. Síöan hef ég séö mann sem er kínverskur, að ég held. Hann klæöist alltaf mjög fallegum skikkjum, rauöum með gylltu mynstri, og birtist oft meö stórt leynd- ardómaskrín. Hann kemur líka meö litla nálarstungu- prjóna og segir mér oft hvaöa líkamshluta ég eigi aö heila á skjólstæðingum mín- um. Hann er einmitt hérna núna og er aö fitla við háls- inn á þér.“ - Ég vona aö þaö sé ekk- ert annað að honum en snertur af hálsbólgu? spyr ég- „Ekkert alvarlegra," segir hún brosandi. „Hins vegar bendi ég fólki alltaf á aö láta lækni skoöa þá staði sem hann bendir á og get þannig komið í veg fyrir alvarlega sjúkdóma. Oft þegar ég er með skjól- stæöing sé ég myndir sem þýöa eitthvað ákveöiö fyrir mig og eru tákn sem tengj- ast viðkomandi. Sumum finnst þetta misfyndið og þykja táknin ekki nógu vits- munaleg. En mér finnst þau litrík og eitt lítiö tákn getur sagt okkur svo margt ef við notum innsæiö og tilfinning- arnar. Viskan kemur úr al- heimnum. Þegar ég er að miðla til mjög menntaös fólks get ég oft rætt viö þaö um flókna, vísindalega hluti sem ég ætti annars mjög erf- itt með undir öðrum kringum- stæöum." - Hver er sterkasta lífs- reynsla þín? „Þegar ég fór yfir móöuna miklu. Ég sat við íhugun sem ég iðka reglubundið. Skyndi- lega fann ég geysilega mikla orku fara í gang. Mér fannst ég lyftast og þaö var engu líkara en gífurleg hringiöa gleypti mig og ég kastaðist út í „astralsviöiö". Þá fannst mér ég fínna fyrir því hvaö þaö er aö deyja og fann fyrir öllum mannlegum tilfinning- um á einu augnabliki, sorg og gleði, kvíöa og tilhlökkun. Fyrst í staö fylgdi þessu mikil hræösla. Ég lét mig detta inn í eitthvert tóm þar sem mér fannst ég geta svifið. Skyndi- lega kom ég aö skýjaþykkni, sem ég sveif inn í, og lífið birtist mér í yndislega fallegri mynd. Þá kom ég auga á ókunnuga konu og sagði henni að loksins væri ég komin eftir mikiö basl. „Já, sagöi konan, - allir fara í gegnum þessa reynslu en þinn tími er ekki kominn.“ Ég var dálítiö óánægö meö að þurfa frá að hverfa en ég er handviss um að ég hafi fengið þessa reynslu til aö skilja hvemig dauöann ber aö höndum og að hann sé hluti af tilveru okkar. Fyrir mér er dauöinn lífiö í annarri mynd.“ Guðrún starfar einnig er- lendis aö andlegum málefn- um. „Þaö er merkilegt hvaö mismunandi þjóöir líta ólík- um augum á dulræn fyrir- bæri. í Noregi er fólk mjög lokaö, ólíkt okkur sem ræð- um um álfa og huldufólk viö eldhúsborðið. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég var á Kýpur nýlega og fannst sláandi hvaö Kýpurbúar voru líkir okkur íslendingum hvaö þetta varöar. Þegar ég hand- lék steinana á ströndunum á Kýpur fannst mér orkan í þeim vera lík íslenskum steinum. Kýpurbúar trúa á allskonar vættir og þar ríkir merkileg menning. Mér leið eins og ég væri heima hjá mér. Kannski hefur þaö eitt- hvaö aö gera meö tengingu okkar íslendinga viö Atlantis hiö forna.“ - Hvaö telurðu aö taki við á næstu árum? „Viö erum aö fara inn í al- veg nýtt ferli vegna þess aö nú erum viö í öld Vatnsber- ans. Ég tel aö það veröi miklar umbreytingar eftir 6-7 ár og mikið af flækjum og kreppum alls staöar í heim- inum, einfaldlega vegna þess aö mikil orkubreyting er aö eiga sér staö. Þetta er einskonar hreinsunartímabil. Ég held aö þessar breytingar hefjist áriö 2001 og aftur áriö 2015. Þaö veröa mjög merki- leg tímamót sem ég hef fundið á mér í mörg ár. Hættan sem ríkir í þjóöfélög- um samtímans er sú aö maðurinn er dálítið hátt uppi og tengir ekki saman huga, sál og líkama. Viö veröum aö hafa þessa þætti í jafn- vægi. Mér finnst aö foreldrar þurfi aö venja börn sín á ein- hverja trúarlega iðkun, bara lítil bæn getur lýst okkur ein- hvern veg. Mér finnst sárt aö sjá hvernig viö erum aö fara frá vitundarviskunni. Henni gætum viö tengst miklu bet- ur ef við gæfum okkur tíma til aö slaka á og hugleiöa einu sinni á dag. Mér finnst aö hluti af því, sem er ábóta- vant í þjóðfélaginu, sé aö fólk i stjórnunarstöðum, fyrir- myndir okkar, vantar teng- ingu á milli þessara þriggja þátta; huga, sálar og líkama. Þjóðfélögin eru eins sýkt og raun ber vitni vegna þess að þeir sem stýra, eru ekki nógu tengdir inn á tilfinning- ar og innsæi. Við þurfum aö gefa börnunum góöa mynd af lífinu í staö þess aö næra þá á tölvuleikjum og huga að sálinni jafnt sem líkamanum. Viö lifum á mjög hrööum og erfiðum tímum, tæknin gerir það aö verkum aö viö æöum áfram og gleymum að tengja okkur eigin sjálfi." Ærsladraugarnir kalla á Guörúnu inn í eldhúsið á nýj- an leik og hún snýr sér aö hefðbundnum heimilisstörf- um. Enda er síðdegið skolliö á og umbreytingarmiðillinn er væntanlegur innan tíöar. „Þaö er miðill sem vinnur oft- ast meö nokkrum í senn og tekur frá þeim útfrymi til aö geta sjálf umbreyst í ásýnd framliöinna," útskýrir Guö- rún. „Hún mjókkar eöa fitnar eftir því hver birtist í henni og það er ótrúlega dramatísk reynsla aö vera vitni að því. Ég held aö hún vinni á þenn- an hátt til aö sýna fólki aö allt sé hægt. Kraftaverkin eru alltaf aö gerast og ég trúi á þau. Geimverur birtast og við gætum umbreytt litum og orku ef við vissum hvað við hefðum mikla hæfileika. Fólk veit sjaldnast hvaö þaö er í rauninni fjölþætt. Það bælist og verður óhamingjusamt. Bækur og þekking eru nauö- synlegar en við megum ekki klippa á hreinu og tæru vit- undarviskuna sem býr ( okk- ur öllurn." □ „Ég á von á geimverum aftur árið 1998 og hlakka til." 8 VIKAN 4. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.