Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 23

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 23
næstu árum, telst viöunandi og hátt verður karpaö og stór orö látin falla þegar deilt er. Fyrr munum við sættast við Norðmenn og Rússa en friður kemst á hér heima í þessum efnum, “ sagði Völv- an. Ekki verður annað sagt en að eftir því sem lengra hefur liðið á árið 1996 hafi deilur aðila í sjávarútvegi orðið háværari og stærri orð verið látin falla en áður. En við erum í engu nær lausn vandans. Öðru nær. Svo virðist sem Völvan hafi séð fyrir það mikla tjón sem unnið var á Akureyrar- kirkju fyrir skemmstu en í spá sinni gat hún um atvik sem yrði seint á árinu. Orð- rétt sagði hún: „Kirkjunnar menn, og raunar þjóðin öll, munu fyllast andstyggð á ófyrirgefanlegum verknaði. “ GAF TÓNLISTARLÍFINU LÍKA NOKKURN GAUM Um leið og Völvan gat um áframhaldandi verðlauna- veitingar, sem falla mundu Björk í skaut, gat hún þess að strákarnir í Mezzoforte væru „ekki búnir að spila út“, eins og hún komst að orði. Ekki var hún að spá þar fyrir um útkomu nýja geisla- disksins þeirra, miklu heldur viljum við trúa þvi að hún hafi séð fyrir frama Friðriks Karlsson- ar gítarleikara sem fenginn var til að spila lög eftir And- rew Lloyd Webber í einum vinsælasta söngleiknum, sem sýndur er í Lundúnum, og jafnframt boðin staða fyrsta gítarleikara í nýrri upp- færslu á Jesus Christ Sup- erstar. Auk þess hlotnaðist honum sá heiður að fá að spila undir á plötu með José Carreras. Og þótt Völvan okkar sé hreint ekkert unglamb lengur sá hún fleira á tónlistarsvið- inu. Hún sagði: „Á næsta ári gerir einn þekktasti söngvari heims samning um hljóm- leika hér á landi. Þegar kem- ur að miðasölu á hljómleik- ana verður slegið met f sölu- hraða.“ David Bowie er tvímælalaust einn þekktasti poppsöngvari heims og ein- hver þekktasti, ef ekki þekkt- asti, popparinn sem hingað hefur komið í áraraðir. Þegar hann kom var svo sannar- Guðmundur J. Guðmundsson mundi hætta formennsku í Dags- brún. Þegar Vöivan talaði í fyrra hafði vandinn á Hallæris- plani verið ákaflega lengi til umfjöllunar í fjölmiðlum og ákaft rætt um að halda ungl- ingum höfuðborgarsvæðis- ins í burtu frá miðborginni um nætur. Völvan sá fyrir til hvers það mundi leiða; stór- aukins ofbeldis og usla í út- hverfum. Fréttir af slíku hafa ekki farið fram hjá neinum undanfarna mánuði. Fjársvikamál varðandi ut- anríkisviðskipti sagði Völvan að mundu berast okkur til eyrna - og þær létu ekki standa á sér. Og hún talaði líka um að vart yrði kyn- þáttafordóma á árinu þó að ekki gætu þeir talist veruleg- ir. Óhætt er að flokka þær deilur, sem spruttu upp vegna aðgerða skemmti- yrði nokk- uð. Varð einhver var við að náttúruöflin létu á sér kræla á árinu? Varð þá manntjón? En tjón á mannvirkjum? Hér á undan höfum við gluggað í spá Völvunnar sem birtist í fyrra. Hreint ótrúlegt hve nákvæm þessi aldraða kona er í spádómum sínum. Hún hefur sagt að það sé erfitt að setjast niður til að spá fyrir um atburði sem munu eiga sér stað á tilteknum mánuðum. Oft sé það þannig að hún sjái lengra fram í tímann án þess endilega að gera sér fyllilega grein fyrir því. Blaðamaður Vikunnar gerði það því til gamans að líta á þá spá sem blaðið birti fyrir tveim árum. Og rak þá strax augun í mynd af Heimi Steinssyni útvarpsstjóra. Þar stóð orð- rétt í myndatexta: „Þegar út- orð eru skrifuð hefur séra Heimir lýst áhuga á að hætta útvarps- stjórn til að geta sest aftur að á Þingvöllum. . . UM BISKUPSMÁLIÐ Í SPÁNNI ÁRIÐ 1994 Margt fleira er að finna í spánni frá því fyrir tveim ár- um en hér gefst ekki pláss til að gera því öllu skil. En einu í þessari gömlu spá verður ekki fram hjá litið. Þar er spáð fyrir um uppistand sem ekki varð fyrr en rúmu ári eft- ir að spáin birtist. í spánni árið 1994 segir: „Fleiri hneyksli munu dynja á Bisk- upsstofu. í þetta sinn verður um að ræða mál sem hefur verið á margra vitorði um langt skeið en menn ekki þorað að hafa sig í frammi, þar eð um háttsettan aðila er að ræða." Sænska dag- blaðið iDAG birti spá Völv- unnar síðast í opnu með rækilegri til- vísun á for- síðu. varpsstjóraskipti verða á þessu ári eða eitthvað síð- ar verður það að undan- gengnum leiðindum. . Ekki var hún svo viss um hvenær skiptin yrðu en henni var Ijóst að það yrði að undan- gegnum leiðindum - og hvað er hægt að kalla skyndilegt brotthvarf Þing- vallaprests úr embætti öðru nafni? Þegar þessi lega slegið met í miðasölu en þá var í fyrsta skipti boðið upp á sölu hljómleikamiða í hraðbönkum og seldust allir miðarnir í sæti á örskammri stundu. SÁ JAKANN HÆTTA Þá spáði Völvan því, er blaðamaður Vikunnar hitti hana löngu fyrir áramót, að staðarins Óðal gagnvart hör- undsdökkum og Asíufólki, undir kynþáttafordóma. JARÐHRÆRINGAR ÁN MANNTJÓNS EN. . . Völvan spáði jarðhræringum á árinu sem ekki mundu valda manntjóni en sagði að eignatjón 4.TBL.1996 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.