Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 7

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 7
 Pegar mig ber að garði hjá Guðrúnu Hjörleifsdóttur spámiðli liggur ekkert yfirskilvitlegt í loftinu, aöeins ilm- andi matarlykt. Guðrún á von á gestum til kvöldverðar þar sem heiðursgesturinn er breskur umbreytingamiðill, staddur hér á landi á vegum Sálarrannsóknarfélagsins. „Miðlar eru eins og hundar,“ segir Guðrún. „Þetta er auðvitað dálítiö skrýtin samlíking en líkt og hjá hundun- um er sjötta skilningarvitiö oft sterkara hjá miðlunum en hjá flestu fólki. Hundarnir finna t.d. á sér að einhver er að koma í heimsókn. Ef einhver tiltekin manneskja hugs- ar til mín finn ég það á mér vegna þess að þá er þegar búið að koma á tengslum á milli okkar. Ekkert ferðast hraöar en hugurinn." Guörún er oröin landsmönnum að góðu kunn en hún hefur starfað hér á landi og erlendis sem spámiðill í fimm ár, þar af sl. þrjú ár hjá Sálarrannsóknarfélaginu. Þar starfar hún einnig sem miöill og hefur tekið þátt f fjölda skyggnilýsinga. Eflaust man flest áhugafólk um dulræn málefni eftir skyggnilýsingarfundinum sem Sál- arrannsóknarfélagið stóð fyrir til styrktar krabbameins- sjúkum börnum nýverið og var haldinn á undan frumsýningu myndarinnar Phenomenon" með John Travolta en Guðrún var ein þriggja miöla V' sem fóru á flug með kvikmynda- hússgesti. „Sjálf er ég ekkert sér- lega hrifin af svona stórum fund- um,“ segir Guðrún, „en ég var ákaflega glöð yfir þvf að þaö var húsfyllir. Mér finnst það tákn um hugarfarsbreytingu hjá Islend- ingurn." „í vissu ástandi get ég numid allt eins og hljódnemi. w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.