Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 75

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 75
Fjölmargar ungar stúlkur, sem aldar hafa veriö upp ó Vesturlöndum af islömskum foreldr- um, hafa veriö sendar til Austur- landa nær til að ganga í hjóna- band. Meðal þeirra eru bresku stúlkurnar Ishya og Shazia. Þeim bar þó gæfa til þess aö komast aftur til baka. Ishya frá Cardiff er óneitanlega afar falleg stúlka. varla talað við foreldra mína og nú er Sara tilsjónarmaður minn. Hún á tvö börn og ég lít á hana sömu augum og eldri systur mína. Ég gæti ekki verið ánægðari. Mig langaði aldrei til að yfirgefa fjölskyldu mína en hún gat ekki skilið tilfinningar mínar. Ég vorkenni öðrum asískum stúlkum sem hafa ekki verið jafn heppnar og ég. Ég veit aö þær skipta hundruðum." Shazia segist vera ánægð með að annast gamalt fólk en auk þess er hún í námi. „Ef ég hefði ekki skrifað bréf- ið til Sue væri ég gift ( Pak- istan og líklega orðin móðir. Eg ætla ekki að gifta mig fyrr en ég er tilbúin til þess. Samkvæmt dómstólum hafa foreldrar mínir engan rétt til að hitta mig. Þó hafa þeir reynt það. Ég vil ekki sjá þá aftur. Ég vil njóta frelsis og fá að lifa eins og hver annar unglingur.“ □ MIG Faðir Ishya, Razaz, ásamt, breskri konu sinni, Debbie. Myndin var tekin af þeim í feröinni til Yemen. Razaz ætlaöi aö selja dóttur sína til aó losna út úr skuldum. Sjájiœstu SIÐU 4. TBL 1996 VIKAN 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.