Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 30

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 30
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING, DAG- OG KVÖLDSNYRTING, VAXMEÐFERÐ (NÁTTÚRULEGT VAX) MIKIÐ ÚRVAL AF GJAFAVÖRUM FYRIR DÖMUR OG HERRA. Snyrtistofan Oírund smjrting • versíun • íjós (jrœnatúni 1 • 200 ‘Kópavogur • Sími 554 4025 ZAKARA- VHfaGWmUWFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVIK Tvós ( Snyrtistofa & snyrtivöruverslun Engihjalla 8 200 Kópavogi Sími 554 0744 Fatnabur í úrvali Katrín Karlsdóttir fótaaögerða- og snyrtifræöingur HÁRSNYRTISTOFAN Opib: mán.-fös. kl. 10.00-18.30 Laugardaga: kl. 10.00-16.00 GRANDAVEGI 47 562 6162 S N -Y R -T -I -S T -0 -F -A HRAUNBÆ102 SÍMI879310 hefur meðal annars unnið sem kennari, eins og þegar hefur komið fram, lögreglu- þjónn og í nokkur ár vann hann á laxeldisstöð. Á þess- um árum datt honum ekki í hug að hann ætti eftir að starfa sem læknamiðill og að reka illa anda út úr húsum. Hann segir það hafa verið menn hinum megin sem hafi ýtt á sig. „Ég var í vandræð- um með þessa hæfileika og hafði litla stjórn á þeim. Mér leið illa, ég var oft hræddur við það sem ég sá og ég gat ekki talað um það við hvern sem var. Það hafði enginn skilning á því, sem ég gekk í gegnum, og ég varð að berj- ast við þetta einn. Þetta trufl- aði mig svo mikið að það varð að gera eitthvað í mál- unum. Annaðhvort varð ég að láta loka alveg fyrir eða þjálfa mig upp.“ Hann kaus síðari kostinn. „Ég hafði mik- inn áhuga á andlegum mál- um og las mér heilmikið til. Það var svo ekki fyrr en ég fór í þjálfun til Jónu Rúnu Kvaran sem líðan mín gjör- breyttist." Þjálfunin hjá Jónu Rúnu fólst í að ná betra sambandi við þær verur sem starfa núna með Kristjáni svo hann gæti starfað bæði sem læknamiðill og við að reka út illa anda. „Ég held að það sé skilyrði að komast I sam- band við gott fólk hinum megin. Þetta eru náttúrlega verur á æðri sviðum." Það var síðan enskur miðill, Sus- an Geirleit, sem tók við þjálf- uninni. Hún sá fjörutíu og sjö verur sem fylgdu Kristjáni. Fólk skapar ákveðið um- hverfi í kringum sig. Um- hverfið fer eftir þvl hvernig fólkið er og hvernig það hugsar. Neikvæð áhrif og neikvæðar verur dragast að þeim sem eru til dæmis í víni og eiturlyfjum. Kristján segist alltaf sjá eða skynja and- rúmsloftið á heimílum hvort sem um sé að ræða gömul eða ný hús. Hann bætir við að yfirleitt sé mikið af verum í húsum sem eru nálægt kirkjugörðum. MIKIÐ ATRIÐI AÐ VERNDIN SÉ í LAGI Meirihluti þeirra, sem leita til Kristjáns vegna reimleika, er fólk sem er næmt. „Það finnur að það sækir eitthvað að því og finnst það óþægi- legt. Það á oft erfitt með svefn og fær martraðir, þótt þær tengist ekki alltaf reim- leikum, og þegar það vaknar finnst því oft einhver standa yfir því eða ganga út. Þetta getur líka lýst sér sem kulda- hrollur og fólk getur séð dökkar verur skjótast fram hjá sér.“ í flestum tilfellum eru það konur sem verða varar við þessa gesti þar sem þær eru yfirleitt næmari - og tilfinninganæmari - en karlar. Aðferðir Kristjáns við að reka illa anda út úr húsum tengjast ekki þeim sem sá- ust í kvikmyndinni Ghost Buster. Hann einfaldlega biður til Guðs um að Ijósver- urnar komi og fjarlægi þá. Hann segir að það sé nauð- synlegt að miðlar séu trúaðir og hann les reglulega í Biblí- unni. Fyrstu árin mætti Kristj- án alltaf á staðinn en núna er hann farinn að vinna meira heima. Stundum dug- ar ekki að beðið sé einu sinni. „Ég bið fólk um að hringja í mig aftur eftir nokkra daga. Ef ástandið hefur ekki breyst endurtek ég leikinn." Kristján hefur orðið vitni að því að verur hafi farið á meðan hann er á staðnum. „Það er eins og andrúmsloftið breytist og maður finnur fyrir friði og ró.“ Kristján segir að illu and- arnir, sem hann rekur út úr húsum, snúist stundum gegn sér. „Þá er mikið atriði að verndin sé í lagi en þeir, sem fylgja mér, sjá um hana.“ Hann segir að konan sín, sem er næm, hafi orðið vör við þessa óboðnu gesti á heimilinu þegar hann hefur rekið þá út annars staðar. „Hún finnur fyrir óþægindum en þau vara í stutta stund þar sem mínir menn sjá um að koma þeim í burtu.“ Það eru ekki allir sem trúa því að Kristján sé gæddur þessum hæfileikum. „Sumir kalla þetta rugl og vitleysu og trúa þvf ekki að ég sé skyggn. Ég skipti mér ekki af því. Ég hef mína trú og það, sem ég hef skynjað í gegnum tíðina, finnst mér vera rétt. Síðan ég fór að starfa í þessu lít ég allt öðrum augum á lífið." Kristján neitar því ekki að hann vildi vera laus við þessa hæfileika. „Ég hef oft spurt sjálfan mig af hverju ég var valinn í þetta þar sem þetta var ekki ætlun mín.“ Hann hefur ekki fengið nein svör. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.