Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 33

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 33
kvöld. Eg stóö í þeirri meiningu aö þetta væri herrakvöldspró- gramm sem þeir ættu að fá. S: Voru þá herrar þar í meiri- hluta? Ó: Nei, það voru bæði kynin, menn í kjól og hvítu og döm- urnar í síðkjólum. Þetta var elsta og virðulegasta lið borgar- innar en ég var ekkert að skoða það og dembdi yfir það herrakvöldsdagskránni. Svo varö ég bara var við að það var æ minna hlegið og undir það síöasta nánast ekkert. Þangað til einn maður stóð upp í saln- um og sagði: „Ég vil bara leggja fyrirspurn fyrir þann sem er að skemmta þarna uppi á sviði: Er þér virkilega borgað fyrir að fara með þessi ósköp?" Já, já, svaraði ég. En eftir þetta ákvað ég að hætta og snúa mér að lög- fræði og öðru sem hafði setiö á hakanum. S: Þú kemur náttúrlega inn í alls konar umhverfi meðal alls konar fólks þar sem þú veist ekkert hvað bíður þín meöan þeir, sem hlusta á mig, eru þar til aö hlusta á mig og vita að hverju þeir ganga. Ó: Ég man eftir einu sumri með Sumargleðinni þar sem var troðfullt út úr dyrum á hverjum einasta stað sem við tróðum upp á nema einum ? S: Á Akranesi ? Ó: Nei, ekki þá, í þetta skiptið var það á Flateyri. Við vorum að hugsa um að snúa við. Þar var ástandið svo slæmt að betra hefði verið að setja áhorfendur upp á svið og okkur niður í sal til að þetta liti betur út i salnum. V: Hvernig er nú að vera í þessum skemmtanabransa í kringum djamm, djús og partý? Ó: Ég hef alltaf verið óskap- lega lítill partýmaður. Ég er og var bindindismaður þegar ég fór í þennan bransa. Þegar maður er laus við brennivínið er maður laus við svo margt annað líka. S: Það fylgir þessu auðvitað alltaf djamm og kannski meira í mínum bransa. V: Nú eruð þið báðir í mjög traustum samböndum og eruö lítið út á við með ykkar maka. Hver er lykillinn að stöðugu, traustu ástarsambandi í skemmtanabransanum? Ó: Ég ætti að vera hinn mesti vandræðagepill í sambúð þar sem ég var til dæmis í leikhús- unum og leikarar þurfa náttúr- lega að leika allan fjandann. Ég hef aldrei verið neitt fyrir það að rölta á samkomuhús eða fara á veitingastaði og vegna þess hvað þetta starf er að mörgu leyti erfitt hvað þetta varðar, maður er í mismunandi 4. TBL. 1996 VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.