Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 20

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 20
Hiö viróulega danska dagblaö Berlingske Ti- dende birti spá Völvunnar fyrir 1996 orö fyrir orö á forsíóu menningarblaöaukans áöur en spáin kom fyrir sjónir íslenskra blaóales- enda. Slíkur hefur áhugi erlendra fjölmiöla jafnan veriö fyrir spádómum Völvunnar. Fjöldi erlendra fjölmióla hefur sóst eftir viótali vió Völvuna. Slíkt viötal hefur aldrei veriö veitt þar eö hún vill halda því algjörlega leyndu hver hún er. Þaó hefur þó ekki haldió aftur af erlendu fjölmiölafólki. Þeir eru orönir margir sem hingaó hafa komió á síöustu árum til aó vinna útvarps- eöa sjónvarpsþætti um Völvuna eöa skrifa um hana blaðagreinar. Á myndinni hér fyrir ofan sést danski sjónvarpsfréttamaóurinn Gitte Dethlefsen taka viótal vió ritstjóra Vikunnar, Þórarinn Jón Magnússon, fyrir stundarfjórð- ungslangan þátt um Völvuna sem sýndur var á besta útsendingartíma TVAvisen í danska ríkissjónvarpinu. ^ A VAR ÓTRÚIJEGA NÁKVÆM í SÍDUSTU SRÁ Trúlega hefur Völva Vik- unnar aldrei veriö eins sannspá og síöastliöiö haust er hún spáöi fyrir um atburði ársins 1996 sem nú er aö renna sitt skeið. Engu er líkara en aö þessi virðu- lega frú, sem nú er á níræö- isaldri, hafi verið nýbúin aö blaöa í fréttayfirliti ársins 1996 er blaðamaður Vikunn- ar heimsótti hana í vetrar- byrjun 1995. Svo skýrt virö- ast atburðir komandi árs hafa staðið henni þá fyrir hugskotssjónum. En Iftum nú á þaö helsta sem fram kom af spádómum hennar. „TEKID ÚT FYRIRFRAM" Skyndileg umskipti í efna- hagsmálum voru henni Ijós en eins og menn muna var eins og viö stigjum á einni nóttu úr sjö ára efnahags- lægö í uppsveiflu á flestum sviöum þegar í byrjun árs og aukins fjármagns í umferö varö þegar vart. Einhverjir heföu nú spáö því aö þjóöin mundi ganga hægt um gleð- innar dyr aö fenginni dýr- keyptri reynslu slíkrar kreppu aö önnur eins gjald- þrotahryna hefur aldrei yfir þjóðina gengið. En í spá- dómum Völvunnar frá síö- asta ári lesum viö þvert á móti þetta: „Okkur íslending- um hættir svo til aö vera fljótir aö gleyma. .. .mér sýnist landsmenn eiga eftir aö taka upp hætti nýríkra strax og þeir fá nasaþefinn af komandi hagsæld. Þaö er svo að sjá sem erfiðleikarnir ætli ekkert aö kenna okkur. Þaö á að „taka út fyrirfram" sýnist mér.“ Og það stóö heima; strax og hægt var aö sýna fram á þaö meö áreiðanlegum út- reikningum aö þjóðarbúið hefði aflað meira á fyrri hluta ársins 1996 en á sama tíma 20 VIKAN 4. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.