Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 48

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 48
Anthony Eden 1897-1977, forsæt- isráöherra Breta Hann hnaut stöku sinnum um sann- leikann en var fljótur á fætur og hétt áfram eins og ekkert heföi í skorist. Winston Churchill 1874-1965, forsætisráöherra Breta. Emil Björnsson 1915-1991, frétta- stjóri Sjónvarpsins og prestur. Séra Emil giftir og grefur, glatt er í himnaranninum. Eru á feröinni úifur og refur í einum og sama manninum. Stefán Jónsson, 1923-1990, fréttamaður og rithöf- undur. Gerald Ford f. 1913, forseti Bandaríkjanna Richard Nixon eyðilagði eigið mannorð og hann hefndi sín meö því að láta okkur fá Gerald Ford. Bella Abzug F. 1920, bandarískur lögfræðingur 1922-1990, bandarísk kvikmynda- leikkona. Eyrun á honum valda þvi að hann lítur út eins og leigubill með báðar dyrnar opnar. Howard Hughes 1905-1976, bandarískur auðjöfur og eigandi Boeing-flugvélaverk- smiðjanna. Boy George f. 1961, breskur dæg- urlagasöngvari Boy George var einmitt þaö sem England vantaði. Enn ein drottn- ingin sem hefur engan fatasmekk. Joan Rivers F. 1937, breskur skemmtikraftur. William Gladstone 1809-1898, forsætisráðherra Breta Ef Gladstone félli i Temsá þá væri þaö óhapp. En ef einhver drægi hann upp úr ánni væri þaö stór- slys. Benjamin Disraeli 1804-1881, rithöf- undur og forsætis- ráðherra Breta. Guölaugsstaöa- kyniö Af því eru meöal annarra Páll Péturs- son félagsmálaráö- herra og bræðurnir Hannes Pálsson frá Undirfelli, Björn al- þingismaður og Halldór búnaðar- málastjóri. Hannes H. Gissurarson dós- Winston og stjórnmálamað- Churchill ur. Gerald Ford f. 1913, forseti Bandaríkj- anna Jerry Ford er ágætis náungi en hann spii- aöi fótbolta of lengi án þess aö nota hjálm. Lyndon B. Johnson 1908-1973, forseti Bandaríkjanna. Gerald Ford f. 1913, forseti Bandaríkj- anna Hann getur ekki rek- iö viö og tuggiö tyg- gjó samtímis. Lyndon B. Johnson 1908-1973, forseti Bandaríkjanna. Clark Gable 1901-1960, banda- rískur kvikmyndaleikari Ef þú segir „Hæ Clark, hvaö seg- iröu?" vefst honum tunga um tönn. Ava Gardner Richard Nixon Davíó Oddsson ent er einnig af þessu kyni. Óstöðvandi oröadyn öslar á hundavaði þetta fræga kjafta- kyn, kennt viö Guð- laugsstaöi. Höskuldur Einarsson 1906-1981, bóndi og hreppstjóri á Vatnshorni í Skorradal. Gylfi P. Gfslason f. 1917, prófess- or í hagfræði og ráðherra Gylfi Þ. Gíslason: „ Við verðum aö muna, að viö erum Olína Þorvaröardóttir öll aö borða sama grautinn ..." Svavar Guöjónsson: „Já, en sum okkar hafa sleifar og önnur aöeins teskeiðar." Svavar Guðjónsson 1917-1973, verkamaöur í Reykja- vík. Frank Harris 1865-1931, breskur rithöfundur Frank Harris er boöið í öll merkileg hús I Englandi - einu sinni. Oscar Wilde 1854-1900, írskt Ijóðskáld og leik- skáld. Sandra Harris þáttagerðarmaður hjá BBC Harris: „Eru múrar stéttaskiptingarinnar hrundir? Carttand: „Auðvitað eru þeir það. Annars myndi ég ekki sitja hér og spjalla viö manneskju eins og þig. “ Barbara Cartland F. 1901, breskur rit- höfundur af aðalsætt- um. Glenda Jackson f. 1936, bresk leikkona Ég horfði á kvik- myndina The Music Lovers. Það er ekki hægt aö áfellast Tschaikovsky fyrir aö hneigjast aö drengj- um. Þaö gætu allir oröiö hommar sem hafa einu sinni séö Glendu Jackson nakta. Auberon Waugh F. 1939, breskur rit- höfundur og blaða- maður. ( tímaritinu Private Eye 1981. Jóhann Briem 1907- 1991, listmálari „Annars er ég ekki al- veg viss um, aö J. B. skilji ævin- lega til fulls þá hugsun, sem fetast kann I rituöu máli. Þegar ég segi t. d., aö málverk geti orkaö á áhorf- endur eins og sterkt vín, tekur hann þaö kannski of bókstaflega, og list ekki á blikuna, sem von er. “ Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) 1908- 1958, Ijóðskáld. Jónas Jónsson frá Hriflu 1885- 1968, alþingismaður og ráöherra En Amerlka má eiga eitt, sem viö getum misst: Bóndann sem bjó á Hriflu. Og best, að þeir tækju'ann sem fyrst. Kristján Einarsson frá Djúpalæk. 1916-1994, Ijóöskáld Jón Auöuns Jónsson 1878-1953, alþingismaður Það er Ijótt meö hann Jón ykkar Auðuns. Hann er búinn aö vera tiu ár á þingi fyrir ykkar tilstilli og er enn ekki kominn upp I efri deild! Guðmundur G. Hagalín. 1898-1985, áróður hjá öldruðum hjónum í Norður-ísafjaröarsýslu en Guðmundur var kosningastjóri Vil- mundar Jónssonar sem bauð sig fram gegn Jóni Auðuns. Jónas Hallgrimsson 1807-1845, Ijóðskáld og náttúrufræðingur Hvernig gat svona fagurt fariö að koma út úr helvítis kjaftinum á hon- um Jónasi? Pétur Guðjohnsen 1812-1877, söngkennari, eftir aö hafa heyrt erindið: „Það er svo tæpt að trúa heimsins glaumi“. Karlakórinn Fóstbræöur Þá er Tyrkjaránsins hefnt! Bjarni Benediktsson 1908-1970, forsætisráðherra. Sagt eftir að karlakórinn Fóstbræður hélt I söngför til Algeirsborgar I Al- sír. Jack Kerouac 1922-1969, banda- rískur rithöfundur Þetta er ekki skáldskapur heldur vélritun. Truman Capote 1924-1984, bandarískur rithöfundur Judith Krantz f. 1928, bandarískur rithöfundur Sem listaverk þá hefur bókin sama gildi og langar samræður á milli tveggja treggáfaöra drykkjumanna. Clive James 1900-1978, breskur rithöfundur og blaðamaður, bjó lengi í Bandaríkj- unum. Sagt um bók hennar Daisy prinsessa. Charles Laughton 1899-1962, breskur leikari Vonsvikinn sjálfsdýrkandi. Simon Callow F. 1925, bandarískur kvikmynda- gagnrýnandi. David Lloyd George 1863-1945, forsætisráðherra Breta Hann gat ekki séö belti án þess aö slá fyrir neöan það. Margot Asquith 1865-1945, breskur rithöfundur Thomas Babington Macaulay 1800-1859, breskur sagnfræöingur Enginn maður hefur nokkru sinni vitað jafn mikiö sem skipti jafn litlu máli. Ralph Waldo Emerson 1803-1882, bandarískur heimspek- ingur og Ijóðskáld. Matthias Johannessen f. 1930, skáld og ritstjóri Borgin hló? Ég held að höfundur hafi aldrei fariö jafn nærri um við- tökur á bók eftir sig. Höfundur óþekktur Borgin hló var fyrsta Ijóðabók Matthíasar sem var blaðamaður viö Morgunblaöiö og síðar ritstjóri Gerald Ford f. 1913, forseti Bandaríkjanna Hann getur ekki rekið við og tuggið tyggjó samtímis. Lyndon B. Johnson 1908-1973, forseti Bandaríkjanna. 48 VIKAN 4. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.