Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 63

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 63
ingu og hollum mat. Leikfimi og þolfimi eru aö skapi Meyja, íþróttir sem henta yfir vetrartlmann og tryggja góðan fé- lagsskap. Margir í þessu stjörnumerki starfa í heilbrigðisgeiranum, oftar en ekki við hjúkrun. Ef þú fellur ekki undir þann hóp þá fá hæfileikar þínir örugg- lega notið sín á námskeiði í skyndi- hjálp. Það ættu í raun allir að fara á. Þú ert vafalitið heimakær og finnst gaman að punta og gera fallegt í kring- um þig. Ef þú ert feimin og svolítið óör- ugg Meyja ættirðu að reyna að sækja fyrirlestra þar sem rætt er um hluti sem vekja örugglega áhuga þinn. Þú opnar þig gjarnan í umræðum um málefni sem snerta þig og þannig færðu æski- lega útrás. VOG 24. september-23. októ- __ ber „Eg ætla ekkert að gera í dag, sem ég get gert á morgun." Þetta gætu verið kjörorð Vogarinnar. Ekki af því aö hann eða hún séu löt, heldur vegna þess að þau þurfa tíma til að- gerða. Ef þú ert Vog þá er hugleiðsla, sem veit- ir þér innri ró, eitthvað sem heillar þig. Al- mennt kanntu vel að meta tónlist og beinir kröftum þinum ósjald- an inn á listabrautir. Eitt af aðaláhugamál- um Vogarinnar er garðrækt, að minnsta kosti hefur hún gaman af blómum og skreyting- um. Þörf Vogarinnar fyrir ákveðið jafnvægi og samræmi kemur oft fram í fallega og vandlega röðuð- um blómaskreytingum. Hefðbundnar íþróttir henta þér ekki en með því að tefla eöa spila bridge færðu útrás fyrir keppnismanneskjuna í þér. Vogir elska að ferðast. Þær nota gjarnan veturinn til að skipuleggja sumarfríið og reyna aö kynna sér ve þann stað eða það land, sem haldið skal til, í þeim tilgangi að fá meira út úr ferðalaginu. SPORDDREKI 24. október-23. nóvember _ Sporðdrekinn er ákveðinn og heldur sínu striki, bæði í námi og starfi. Sporðdrekinn er metnaðargjarn og teynir alltaf að nýta frítímann til hins ýtrasta. Enda þótt hann sé í góöu starfi Þá hugsar hann stöðugt um það hvernig leið hans geti legið upp á við, með frekari menntun eða öðru sem eykur reynslu hans. Fjölmargir í þessu stjörnumerki hafa áhuga á sálfræði og öörum tengdum hugðarefnum, jafnvel stjörnufræði. Sporðdrekar, meö sínar góðu gáfur, lesa alltaf þaö út úr öllum kenningum sem nýtist þeim á skap- andi hátt. Ef þú ert Sporðdreki þá ferðu örugglega vel með líkama þinn, ert mikið fyrir íþróttir. Sund á vel við þig, enda Sporðdrekinn vatnsmerki. Þér finnst gott að slappa af meö því að lesa góöa bók eða horfa á góða kvik- mynd, helst sakamálamynd. Þú elskar aö 9eta í eyöur og leysa flækjur og eitt mesta sportið hjá þér er að komast að Þvi hver glæpamaðurinn er þegar þú ert á kafi í bókalestri eða að horfa á mynd. BOGMAÐUR 24. nóvember-21. desember Bogmaðurinn er á eilífum hlaupum eftir nýrri og spennandi reynslu. Næstum því öll frí Bogmanns- ins fara í ferðalög til útlanda en til að fá sem mest út úr þeim læra margir þessu hann er þeirra tenging við móður nátt- úru og jörðina. Reyndu fyrir þér á ker- amiknámskeiði og athugaðu hvort það er eitthvað fyrir þig. Fornleifafræði er annar möguleiki sem gæti heillað þig. Gamlar byggingar, kirkjur, rústir og annar menningarsögulegur arkitektúr vekur áhuga þinn og því þá ekki að ar, að þeir eru víðsýnir. En þeir eru líka afar þenkjandi húmanistar sem þrífast best í skapandi hópvinnu. Ef þú ert í þessu stjörnumerki er ekki ólíklegt að þú látir starfsframa þinn í einn flokk og áhugamálin í annan. Kannski vinnurðu á rannsóknarstofu eða við einhver tengd störf en þér finnst gaman að stúdera heilun eða stjörnufræöi þegar þú hefur lausan tíma. Þú lætur um- hverfismál til þín taka og mannvinurinn í þér ýtir undir áhuga á sjálfboða- liðastarfi hjá hjálparsamtökum. Þú slappar gjarnan af með því að hlusta á góða, sí- gilda tónlist. Vatnsber- inn er ekki gefinn fyrir íþróttir. Hon- stjörnu- merki hin ýmsu tungumál. Flestir Bog- menn, sem ekki eru hrifnir af feröa- lögum, eru miklir lestrarhestar. Ef þú til- heyrir þeim hópi þá myndirðu njóta þín vel I skóla eða á námskeiðum þar sem viðfangsefnin væru bókmenntir eða heimspeki, jafnvel trúarbrögð. Þú verð- ur að verja frítíma þínum í eitthvað uppbyggilegt því þú ert í essinu þínu þegar viska þín fær notið sín. Bog- menn elska dýr og er velferð þeirra sér- staklega hugleikin. Hvað íþróttir varðar þá skiptast Bogmenn í tvo hópa. Sumir eru nánast fanatískir iðkendur, aðrar liggja uppi í sófa og horfa upp í loft. STEINGEIT 22. desember-20. janúar Steingeitin reynir alltaf í starfi sínu að vinna sig upp á toppinn. Á ýmsum öðrum sviðum beitir hún þeim hæfileika sínum takmarkað. Skapandi Steingeitur elska að vinna með leir því bregöa sér á kvöldnámskeið til að fræðast um þessa hluti? Ef þú ert ekki feimin/n þá ættirðu ekki aö vera smeyk/ur við að blanda þér I heitar umræður og fara jafnvel út t pólitík. Margar Steingeitur eru hrifnar af tónleikum og leikhúsferð- um. Ef aðgöngumiðar eru keyptir í tíma þá missa þær örugglega ekki af neinu og þannig öðlast hin skipulagða Steingeit sálarró. VATNSBERI 21. janúar-19. febrúar u Vatnsberinn er fullur af mót- sögnum. Hann er það stjörnumerki sem sífellt kemur á óvart og það er erf- itt aö hreyfa almennilega viö honum. Áhugasvið Vatnsberans liggur víða, allt frá spennandi stjörnufræði og efna- fræði til gagnavinnslu. Það er einkenn- andi fyrir þá, sem fæddir eru Vatnsber- finnst gaman að ganga um í náttúrunni en ekki til að brenna einhverjum kaloríum, heldur til að stúdera himininn og umhverfið. FISKAR 20. febrúar-20. mars Ef þú ert fædd/ur I þessu stjörnumerki þá kemur það ekki síst fram í þeim áhugamálum sem þú velur þér. Uppáhaldstómstundaiðja þín er dans, þolfimi og leikfimi eða allt sem krefst taktfastrar hreyfingar. Og þar sem vatnið er Fiskunum eðlislægt um- hverfi þá henta sund og siglingar sér- lega vel fyrir þá. Þú leggur áherslu á aö rækta bæði líkama og sál. Margir Fiskar eru listhneigðir en nokkrir af heimsins fremstu listamönnum eru í þessu stjörnumerki. Ef ekki í því, þá undir sterkum áhrifum þess. Þú hefur I það minnsta vel þróaða tilfinningu fyrir fagurfræði og sést það best á klæða- burði þínum og heimili. Fiskar hafa af og til mikla þörf fyrir að vera einir með sjálfum sér eða einhverjum sem þeir eru mjög líkir og eiga samleið með. 4 TBL. 1996 VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.