Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 22

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 22
upplýsist her^neð að bak v f Jvið gervi Rizzo nevnist^ung kona, Jóhanna Vigms/Sm- ardóttir, nemandi . í LeiklistarskÖla íslands. Jóhanna Vigdís er dóttir hæstaréttarlögmannanna Guörúnar Krlendsdóttur BB Arnar Clapen. „ÞaðJcom aldrei til að ég fetajji í fót- spor þeirrajfannst nóg að systir mín, Guðrún Sésseíia gerðiá það; Fyrst ætlaði ég mer aö'verða pfanóleikari, síðan ákvað ég að verða söngkona, en farin mig loks í leiklistinni.” Það var niikið spáð og spekúlerað í hléiiui áfrnm- sýningu Grease í Borgar- leikhúsinu liver hún vœri eiginlega, dökkluera stutt- klippta konan sein leikur Rizzo, hörkutólið í þröngu fötunum. Öllum kom saman um að þarfœri frábœr leik- og söngkona. Jóhanna Vigdís segir það ómetan- legt tækifæri fyrir unga verðandi leikkonu að fá að spreyta sig á hlut- verki Rizzo. „Hún er algjör frekja, meira að segja strákarnir eru dauð- hræddir við hana, en hún er ljúf og góð inn við beinið. Mér finnst ég þurfa að kafa djúpt og setja mig í stellingar til að ná fram þessum karakter, en mörgum vinum mínum og skólafélögum finnst við ekki ólík- ar. Það finnst mér ekki gott til af- spurnar,” segir Jóhanna Vígdís hlæj- andi. Hér sýnir Jóhanna Vigdís okkur hina hliðina á sér. Hún gæti ekki ver- ið ólíkari hörkugellunni Rizzo þegar hún er búin að taka ofan svörta hár- kolluna og komin í rómantísk og mjúk föt frá Lauru Ashley. Við vor- um svo heppin að hún var stödd á ís- landi hún Þórdís, bróðurdóttir Jó- hönnu Vigdísar. Hún var svo góð að gerast fyrirsæta með stóru frænku sinni. Þórdís býr í London, ásamt foreldrum sínum, Ólafi Arnarsyni og Sólveigu Hreiðarsdóttur. Það er aldrei að vita nema hún verði næsta leikkonan í fjölskyldunni, alla vega sýndi hún, svo ekki var um villst, að hæfileikarnir eru til staðar. $á<F- M Köflóttar buxur kr. 5.800,- peysa kr. 4.980, klútur kr. 1.480, skór 1.950,-. Gula pilsið hennar Þórdísar kostar kr. Z.250,-, blússan kostar kr. 2.400,-. V 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.