Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 48

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 48
 bríj" það fyrsta serfrkernur upp/ hugann litið er á nýjustu litina á bílum í dag; þessa tæru, sterku liti sem minna mann helst á bragðmikla sleikipinna. I dag eru bláir bflar ekki bara bláin heldur skærbláir Sama gildir um þá grænu og þá fjólubláu. Glansandi, ferskir og sterkir eru orð sem eiga vel við þegar hugsað er um litlu sleikipinnana sem þeytast eftir götum borgarinnar til að koma eigendum sínum á réttan stað á réttum tíma. En hvenær varð litadýrðin svona mikil og er mikil eftirspurn eftir þessum sterku litum? Vikan leitaði til nokkurra góðra manna hjá helstu bilaumboðunum: / f)ífuiri Viðtöl: Lízella Ljósmyndir: Sigurjón Ragnar Þeir sem eiga gull- og silfurlitaða bíla eru skilgreindir sem guðir og gyðjur á Netinu orðnir klassiskir. I dag er bíllinn nefnilega orðinn svipaður og heimili fólks að því leyti að hann endurspeglar persónuna sem á hann og þann lífsstíl sem hún hefur. Þar af leiðandi er fólk farið að kaupa meira af aukahlutum í bílana sína og leggja meira í þá en gert var áður fyrr. Það er engin feimni við að taka fram að rnaður vilji bíl sem er áberandi á litinn þegar komið er á bílasöluna. Einn ánægður bílkaupandi fagnaði þessari nýjung á þá leið að „loksins fengi fólk að sjá mann almennilega í umferðinni!" AD VERA ÁBERANDI - EÐA EKKI En hvað varð um gömlu góðu litina? Hafa þeir orðið útundan? "Nei, engan veginn'' segir Skúli. "Þessir praktísku litir eru nokkurn veginn klassískir og það er nóg af fólki sem vill bíla í þeim litum; þá helst fólk sem keyrir mikið út á land - að ekki sé minnst á jeppafólk - og veit að því meira áberandi sem bíllinn er því meira áberandi er drullan á honurn líka þegar búið er að þeysast um íslenska þjóðvegi." Þegar blaða- maður Vikunnar spjallaði við konu, komna hátt á fertugsaldur, og spurði hana af hverju hún hefði valið sér ljósgráan bíl svaraði hún: Eigandi bíls í þessum lit er sjarmerandi og traustur persónuleiki Hér áður fyrr voru hvítir bílar mjög vinsælir en þeir hafa vikið fyrir meira áberandi litum, svo sem rauðum, vínrauðum og grænum. Vinsælustu litirnir í dag eru m.a. dökkgrænn, silfur og gull. Yngra fólk er spenntara fyrir nýjungum í litavali en þeir sem eldri eru, en hinir síðarnefndu halda sig við klassíska liti og er vínrauður mjög vinsæll hjá þeim. Það er ekki þar með sagt að eldra fólk kaupi sér ekki bíla í þessum nýju litum, það er bara ekki áberandi mikið - ekki eins mikið og hjá yngra fólkinu" segir Guðmundur Guðjóns- son hjá Heklu hf. Þegar minnst er á silfur á hann ekki við þann skæra, silfraða lit sem minnir helst á sanseraðan hvítan heldur sé um sterkari og greinilegri lit að ræða. Skúli Skúlason, sölustjóri hjá Toyota, segir að þeirri nýjung sem nýju litirnir eru hafi verið mjög vel tekið. Þótt nýju litirnir séu tískufyrirbrigði þá hefur sú tíska þann kost að ná til allra og þótt eitthvað annað eigi eftir að leysa sleikipinnana af hólmi einn daginn þá verði þessir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.