Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 36
FALLEG PEYSA
OG HÚFA í SKÓLANN
Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í
síma: 565-4610
‘P'iýóuað ún
CMART
100% ull
Hönnun: Halla Einarsdóttir
STÆRÐIR: 4 6
Yfirvídd: 81
Sídd: 42
Ermalengd: 29
Handvegur: 17
Peysa og húfa:
Grænt nr. 895
Flöskugr. nr. 885
Kremað nr. 803
Gult nr. 817
Rústrautt nr. 834
Órans nr. 838
Vínrautt nr. 845
Fj.blátt nr. 857
Einnig er hægt að
8 10 12 ára
85 89 96 100 sm
46 50 54 58 sm
32 36 39 42 sm
18 19 20 22 sm
5 5 6 6 7 d.
4 4 4 5 5 d.
3 dokkur í allar stærðir
1 dokka í allar stærðir
1 dokka í allar stærðir
1 dokka í allar stærðir
1 dokka í allar stærðir
1 dokka í allar stærðir
nota PEER GYNT
ADDI PRJÓNAR FRÁTINNU:
40 og 50 eða 60 sm hringprjónn nr. 2.5
Mælum með BAMBUSPRJÓNUM
40 og 60 eða 80 sm hringprjónar nr. 3.5
Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3.5
PRJÓNFESTA Á SMART:
221. í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm.
Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna.
Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.
BOLUR:
Fitjið upp með flöskugrænu á hringprjón
nr. 2.5. 158-164-172-184-192 lykkjur.
Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring 4-5-5-Ó-6 sm.
Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið 1
prjón sléttan og aukið í 18-20-20-24-24
lykkjum með jöfnu millibili = 176-184-192-
208-216 lykkjur. Prjónið munstur A og
byrjið að prjóna við örina sem sýnir rétta
stærð. Þegar munstri A lýkur er prjónað
með grænu þar til allur bolurinn mælist 23-
27-31-34-38 sm en á síðasta prjóni er aukið
í 4 lykkjur, 2 í hvorri hlið = 180-188-196-
212-220 lykkjur. Prjónið þá munstur B
þannig: * 1 brugðin, byrjið að prjóna við
örina sem sýnir rétta stærð og prjónið 89-
93-97-105-109 lykkjur munstur = framstyk-
ki *. Endurtaicið frá * til * = bakstykki.
ATHUGIÐ: Brugðnu lykkjurnar í
hliðunum halda sér alveg upp. Þegar mun-
stri B lýkur er munstur C prjónað og að
lokum munstur D. Byrjið að prjóna við
örina sem sýnir rétta stærð eins og á mun-
stri B. ATHUGIÐ: Þegar allur bolurinn
mælist 37-41-45-48-52 sm er komið að
hálsmálinu að framan. Slítið frá. Setjið 17-
17-19-19-21 lykkju í miðju á nælu. Byrjið
að prjóna vinstra megin við hálsmálið og
prjónið fram og tilbaka yfir allar
lykkjurnar. Fellið jafnframt af í byrjun
prjóns báðum megin við hálsmálið 3
lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1
lykkju 2 sinnum. Þegar munstri D lýkur
þarf kannski að prjóna slétt með flösku-
grænu þar til fullri sídd er náð, sem er 42-
46-50-54-58 sm. Fellið af.
ERMAR:
Fitjið upp með flöskugrænu á sokkaprjóna
nr. 2.5, 38-40-42-44-46 lykkjur. Prjónið
stroff 1 sl. 1 br. í hring 4-5-5-6-6 sm.
Prjónið 1 hring sléttan og aukið út í 50-52-
56-58-60 lykkjur. ATHUGIÐ: Síð-asta
lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð
brugðin = merkilykkja. Skiptið yfir á
sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið munstur A.
Aukið jafnframt í 1 lykkju báðum megin
við merkilykkjuna með 1.5 sm millibili þar
til 76-80-86-90-96 lykkjur eru á erminni.
Þegar munstri A lýkur er prjón-að með
grænu þar til ermin mælist 23-26-30-33-36
sm. Prjónið munstur B. Snúið erminni við
og prjónið 5 hringi slétta (kantur). Fellið
af.
FRÁGANGUR:
Mælið breidd ermarinnar við handveginn =
17-18-19-20-22 sm og merkið. Saumið í
saumavél 2 beina sauma með smáu spori
báðum megin við handveginn. Klippið á
milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir
sárkantinn. Lykkið axlir saman. Saumið
ermarnar í innan við kantinn efst á erm-
inni og notið hann til að hylja sauminn.
HÁLSLÍNING:
Prjónið upp með flöskugrænu í hálsmálinu
á ermaprjón nr. 2.5, 88-92-96-100-104
lykkjur. Prjónið 1 sl. 1 br. 9-10 sm. Fell-ið
af með sléttum og brugðnum lykkjum.
Saumið þvottamerki innan í peysuna.
STÆRÐIR: 4-6 8-12 ára
Húfuvídd: 43 45 sm
Fitjið upp með flöskugrænu á sokkaprjóna
eða ermaprjón nr. 2.5, 96-100 lykkjur.
Prjónið 1 sl. 1 br. í hring 7 sm. Skiptið yfir á
ermaprjón nr. 3.5. Prjónið munstur El, C
(teljið út frá miðju hvernig á að byrja á
munstrinu) og E2. Þegar munstr-unum
lýkur er prjónað með grænu þar til öll húfan
mælist 23-24 sm. Prjónið þá 1 gataröð þan-
nig: * Sláið bandi upp á prjóninn, 2 sléttar
saman *. Endurtakið frá * - * allan
prjóninn. Prjónið 1 hring enn með grænu.
Skiptið yfir í flöskugrænt og prjónið 2 sm
slétta. Fellið af. Búið til snúru úr tvöföldu
grænu garni, u.þ.b. 55 sm langa. Dragið í
gegnum gataröðina og festið 2 flöskugræna
dúska í endana. Herðið snúruna vel.
Endurtakið
íiiiii
■lii!
m
i±±+i
Miðja á húfu
>
B
□ = Grænt nr. 895
[X] = Flöskugrænt nr. 885
□ = Órans nr. 838
lö] = Vínrautt nr. 845
[=] = Gult nr. 817
■ = Kremað nr. 803
[+] = Rústrautt nr. 834
Q] = Fjólublátt nr. 857
1 1 1
? ! t 7 i ± B ■ ± + +
± ± + + ■ + +
= = = : - = = = = = = = = =1 -
X X X X X X X X X X X X X X X X
L-l y o o o y ■ 0 l • o
o 0 ■ ■ ■ ■ 0 0 0 0 u 1 ■ 1 ■ a 0 o 1 o
1 1 í 1 fri • ■ 1 1 1 A ■ M li JÉ 0
o o ■ ■ a ■ o o o 0 ■ ■
u ■ ■ ■ - o o o ■ ■ 9 9 9 o 0 o
X X X X X X X X X X X X X X X :
-f- ■ + + + ■ + + + ■ + + + y + +
m X X X 9 X + ■ y X X X B X ± ■ ■ X X X 9 X ± ■ 9 X X X - X ±
4
E1