Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 32
hvítur pipar á hnífsoddi 2 egg Olía til steikingar (ekki olífuolía) haframjöl jurtasalt (Troco eöa Her- bamare) sýröur rjómi rifnar rauðrófur olía til steikingar svartur pipar eftir smekk 400 g sveppir 350 g sellerí rjómi (má sleppa) heilhveiti/sósujafnari (má sleppa) rifsber eftir smekk SVEPPA- OG SELLERÍMAUK EGGALDIN 1 eggaldin 2 msk. Tamari sojasósa Eggaldin skorið í tæplega sentimeters þykkar sneið- ar. Piparnum, sojasósunni og eggjunum slegið saman. Sneiðunum velt upp úr eggjablöndunni og síðan upp úr haframjölinu. Steikt í olíunni við vægan hita þar til sneið- arnar eru gullin- brúnar. Skreytt með rifn- um rauðróf- um og sýrðurn rjóma. Borðað eitt sér eða með salati, kartöflum eða hrísgrjónunt. Þessi rétt- ur er einnig góður sent meðlæli með ýmsurn kjöt- og grænmetisréttum. Sveppa - og sellerímauk Sveppir og sellerí saxað smátt. Olían hituð og sveppirnir og selleríið steikt á pönnu. Rjómanum bætt í og suðan látin koma upp. Rifsberjunum, pipar og salti bætt út í og sósan þykkt ef vill. Maukið sett í tartalettur eða á vatns- deigsbollur og borðað eitt sér eða með kjötréttum. Þessi réttur er sérlega góð- ur með villibráð, fulgakjöti og steikum. HEILHVEITI PÖNNU- KÖKUR 2 egg 1 dl olía 400 g heilhveiti 7 dl AB mjólk 3 dl vatn 1 tsk. lyftiduft sjávarsalt á hnífsoddi Eggin og olían þeytt saman. Hveiti bætt við í lillu magni og hrært saman. Vökva og þurrefnum síðan bætt út í á víxl. Steikt á pönnu eins og dæmigerðar íslenskar pönnukökur. Þessar pönnu- kökur má fylla með hverju sem er, t.d. grænmeti, osti. nautahakki og sósu og kjúklingakjöti. Einnig er gott að bæta ýmsum tegund- um af fræjum í deigið, t.d. sólblóma-, hör-, eða sesam- fræjum, en þau eru mjög næringarrík. SALAT Lollo Rossa Lambhaga salat eikarlauf gulrœtur kirsuberjatómatar ýmisfrœ, t.d. sólblómafrce, furuhnetufrœ og sesamfrœ ristuð á þurri pönnu íslenskur Fetaostur spergilkál succini radísur paprika (gul og rauð) baunablanda Grænmetið skorið fallega niður og blandað saman. Magn tegunda er smekksat- riði, bæði hvað varðar lit og bragð. Gott er af búa til sósu með þessu salati úr AB mjólk, avocado og pínulitlum hvít- lauk. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.