Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 34

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 34
Fráskildar konur trúa Önnu Kristine fyrir því hvernig þær náðu sér niðri á makanum. Það er sagt að stutt sé milli ástar og hat- urs. Fólk, sem hefur búið í löngu - og að því er virðist ham- ingjusömu - hjóna- bandi í fjöldamörg ár, tekur upp á því að skilja. Þá er stundum eins og eitthvað bresti innra með fólki og hæglátasta fólk get- ur breyst í óargadýr þegar því finnst nið- urlægingin ætla að gera út af við sig. Margir muna sjálf- sagt eftir kvikmynd- inni “First wives Club”, sem greindi frá hefndaraðgerð- um þriggja fráskil- inna kvenna - en að- gerðir þeirra eru að mörgu leyti barna- leikur hjá raunveru- leikanum. Sögurnar sem hér fara á eftir eru allar sannar, ís- lenskar sögur. BÓKHALDSGÖGN í TRJÁNUM „Ég komst að því eftir þrjátíu ára hjónaband að eiginmað- ur minn hélt við aðra,” segir fullorðin kona. „Við áttum þrjú börn og sjö barnabörn og ég taldi okkur lifa í ham- ingjuríku hjónabandi. Ég varð ekki vör við neitt - enda oft sagt að sá sem verið er að halda fram hjá, frétti síðast af því. Þegar ég komst að fram- hjáhaldinu missti ég gjörsam- lega stjórn á mér. Fyrst grét ég viðstöðulaust, en svo braust reiðin fram. Þegar ég hafði hent honum út vakti ég á næturnar til að finna leiðir til að hefna mín. Lausnin kom eitt sinn undir morgun: Bókhaldið hans var það eina sem honum var dýr- mætt! Hann hafði nefnilega, eins og sumir í einkarekstri, ekki alltaf borgað skatta af öllu sínu. Ég eyddi næsta degi í að ljósrita öll bók- haldsgögnin hans, keyrði með þau heim til viðhaldsins um nóttina og hengdi þau upp í tré í garðinum. Næsta morgun biðu skilaboð frá mér á símsvara dagblaðs þar sem ég vísaði á garðinn... Eftir þetta leitaði ég mér 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.