Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 49

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 49
Hvítir bílar hafa lotið í lægra haldi fyrir þeim grænlituðu BLÁR BÍLL = DRAUMAMANNESKJA, BLEIKUR =. og þroska. Ef þú keyrir um á bláum bíl ertu algjör draumamanneskja, þráir frið og ró og andlegt jafnvægi. Eigandi fjólubláa bílsins er líklega skyggn, fullur visku og hefur áhuga á andlegum málefnum. Ekkert er eiganda bleiku skutlunnar ofar í huga en ást, heiður og vinátta. Sumt breytist aldrei því töffarinn keyrir enn um á svörtum bíl! Hann er nefnilega töffari af Guðs náð en á það til að einblína of mikið á töffaraskapinn og hleypir fólki ekki nógu nálægt sér. Það liggur í augum uppi að eigandi hvíta bílsins er algjör andstæða við töffarann; þar er á ferðinni manneskja sem elskar hið hreina og sanna, vernd og andleg málefni. Þú sérð brúna bílinn líklegast í bílastæði fyrir utan endur- vinnslustöð því eigandi hans er með hugann við málefni jarðarinnar, móður náttúru og kraft dýranna. Hann endurvinnur örugg- lega! Þeir sem eiga silfur og gulllitaða bíla eru einfald- lega skilgreindir sem guðir og gyðjur á Netinu. Ekkert meira - ekkert minna! Einn af tískulitum ársins "Vegna þess að ég held mikið upp á gráan lit, hann er klassískur og það fer lítið fyrir honurn. Sjálf er ég lítið fyrir að láta á mér bera og geng því ekki í sterkum litum og þaðan af síður myndi ég keyra um á bíl sem væri í það sterkum lit að hann kallaði á athygli." Önnur kona, hátt á þrítugs- aldri, segist aldrei hafa keyrt um á bíl sem ber annan lit en hárauðan: "Þessi litur hentar mér svo vel því hann er flottur og áberandi en samt klassískur. Rauðir bílar fara aldrei úr tísku. Mér er alveg sama þótt fólk taki eftir bílnum; til þess keypti ég hann nú - ekki bara til að koma mér á milli staða! Maður verður líka að hafa gaman af hlutunum, ekki bara gagn!" SUMIR VELJA BÍLTEGUND EFTIR LIT Kjartan Örn frá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum segir að þótt nýir litir séu komnir til sögunnar þá leysi þeir ekki þá gömlu af hólmi. Grunnlitirnir hverfi nefnilega aldrei. Hann segir fólk vera mjög spennt fyrir sterku litunum og jafnvel hafi það gerst að þegar fólk sé búið að gera upp við sig hvaða bíltegund það vilji þá skipti það hiklaust um tegund ef eftirlætisliturinn er ekki til. Það er skipt yfir í þá tegund þar Sköpunargleði einkennir manneskjuna sem ekur um á bíl í þessum lit sem liturinn er í boði. Sterku litirnir eru farnir að venjast, enda búnir að vera við lýði í a.m.k. eitt ár. Kóngablár, dökkgrænn, gulur, skærgrænn, rauður og kóralrauður eru þeir litir sem eru í tísku þessa mánuðina. Brúni liturinn verður svolítið útundan en svartur og vínrauður standa í stað sem og rauði liturinn. Bílasölunum ber saman um að rauður er fyrir löngu orðinn sígildur og fátt sem getur rutt honum úr vegi. En ef við gleymum tískusveiflum smástund og veltum því fyrir okkur hvort liturinn á bílnum gefi eitthvað til kynna um eigandann: Hvað segir liturinn á bílnum þínum um þig? Ertu að segja fólki heilmikið um persónu þína með því einu að fara út að keyra? Á Netinu er nefnilega hægt að finna persónulýsingu á bíl- eigendum eftir því hvaða lit bíllinn ber: Manneskjan á rauða bílnum er ástríðufull, orku- mikil, lífsglöð, sterk og heilbrigð. Sú sem keyrir um á appelsínugulum bíl er hins vegar uppfull af sköpunargleði og hefur gífurlegt aðdráttarafl. Gulur bíll ber vott um að eigandi hans sé bæði sjarmerandi og traustur persónuleiki. Grænn bíll sendir frá sér þau skilaboð að eigandinn sé heppin persóna sem vinnur að stöðugri þróun Kóngablár og áberandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.