Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 27

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 27
Þessar fallegu, grísku styttur fást í KÚNST, Klapparstíg 35. Þær eru úr messing sem hefur verið málaður en þær eru gerðar eftir fornum, grískum munum. Önnur er af veiði- gyðjunni Díönu og kostar kr. 3.200,- en hin er af dansandi hesti og kostar kr. 2.200,- I verslun HANS PETER- SEN í Kringlunni rákumst ^ *“ við á þessa skemmtilegu og óvenjulegu myndaramma sem um leið eru blómavasar. Þeir eru úr keramik og eru handmálaðir. Verðið er kr. 1.585,- Margir vilja taka eitthvað föndur eða handavinnu með sér í sumarbústaðinn. ( verslun- inni LITIR OG FÖNDUR á Skólavörðustíg 16 er margt spennandi fyrir skapandi hendur. Þar á meðal er Das leir sem er loftharðnandi gifsleir. Það er auðvelt að móta margvfslegar ^ fígúrur úr honum eins og dúkkuna eða lokið með skrautinu á, eða kaupa mót fyrir hann fyrir þá sem síður treysta á sköpunargáf- LJiSSBF-•'} una' en m<-)t eru táan'e9 at mörgum gerðum. Leirinn fæst " bæði hvítur og brúnn, í hálfs og eins kílós pakkningum og kostar kr. 285,- (1/2 kg.) og kr. 470,- (1 kg.). Ef mis- fellur koma í leirinn er auðvelt að slétta úr þeim með vatni. Með Deca litunum má svo mála gripina f öll- ' • ■ um regnbogans litum, en þeir fást bæði mattir og með lakkáferð og kosta kr. ^ /0 190,-glasið. Áhöld til mótunar leirsins J* - j.. kosta kr. 180,- og penslar kosta frá kr. 160,- Jar . Góða skemmtun! Hér er á ferðinni algjör nýjung. Þessi hitaplata er samsett úr steini og korki. Henni er stungið í örbylgjuofn f eina til tvær mínútur og síð- an er nýlöguðum matnum stillt á hana á matborðið. Þannig helst mat- urinn heitur lengi eftir að hann hefur verið borinn á borð, þ.e. við 85 gráð- ur f 30 mínútur og við 70 gráður f heilan klukkutíma. Þarfaþing það! Varast skal að stilla plastílátum á plötuna, heldur takmarka ílátin við hitaþolið gler, potta og pönnur. Það er fyrirtækið TAKK-HREINLÆTI sem flytur inn þessa sænsku nýjung en útsölustaðir eru t.d. Byko, Hagkaup, Fjarðarkaup, Nóatún, Magasín, Skeljungur, Kaupfélag Árnesinga, Akur Akranesi o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.