Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 27
Þessar fallegu, grísku styttur fást í
KÚNST, Klapparstíg 35. Þær eru úr
messing sem hefur verið málaður
en þær eru gerðar eftir fornum,
grískum munum. Önnur er af veiði-
gyðjunni Díönu og kostar kr.
3.200,- en hin er af dansandi hesti
og kostar kr. 2.200,-
I verslun HANS PETER-
SEN í Kringlunni rákumst ^ *“
við á þessa skemmtilegu og
óvenjulegu myndaramma sem
um leið eru blómavasar. Þeir eru úr
keramik og eru handmálaðir. Verðið
er kr. 1.585,-
Margir vilja taka eitthvað föndur eða handavinnu með sér í sumarbústaðinn. ( verslun-
inni LITIR OG FÖNDUR á Skólavörðustíg 16 er margt spennandi fyrir skapandi hendur. Þar
á meðal er Das leir sem er loftharðnandi gifsleir. Það er auðvelt að móta margvfslegar
^ fígúrur úr honum eins og dúkkuna eða lokið með skrautinu á, eða
kaupa mót fyrir hann fyrir þá sem síður treysta á sköpunargáf-
LJiSSBF-•'} una' en m<-)t eru táan'e9 at mörgum gerðum. Leirinn fæst
" bæði hvítur og brúnn, í hálfs og eins kílós pakkningum
og kostar kr. 285,- (1/2 kg.) og kr. 470,- (1 kg.). Ef mis-
fellur koma í leirinn er auðvelt að slétta úr þeim með
vatni. Með Deca litunum má svo mála gripina f öll-
' • ■ um regnbogans litum, en þeir fást bæði
mattir og með lakkáferð og kosta kr.
^ /0 190,-glasið. Áhöld til mótunar leirsins
J* - j.. kosta kr. 180,- og penslar kosta frá kr. 160,-
Jar . Góða skemmtun!
Hér er á ferðinni algjör nýjung. Þessi hitaplata er samsett úr steini
og korki. Henni er stungið í örbylgjuofn f eina til tvær mínútur og síð-
an er nýlöguðum matnum stillt á hana á matborðið. Þannig helst mat-
urinn heitur lengi eftir að hann hefur verið borinn á borð, þ.e. við 85 gráð-
ur f 30 mínútur og við 70 gráður f heilan klukkutíma. Þarfaþing það! Varast
skal að stilla plastílátum á plötuna, heldur takmarka ílátin við hitaþolið gler,
potta og pönnur. Það er fyrirtækið TAKK-HREINLÆTI sem flytur inn þessa
sænsku nýjung en útsölustaðir eru t.d. Byko, Hagkaup, Fjarðarkaup, Nóatún,
Magasín, Skeljungur, Kaupfélag Árnesinga, Akur Akranesi o.fl.