Vikan


Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 35

Vikan - 23.07.1998, Blaðsíða 35
sálfræðiaðstoðar og náði að vinna úr reiðinni. En mikið var þetta skemmtileg nótt þarna í garðinum!” HÓTAÐIMORÐI OG BEYGLAÐIBÍLINN „Maðurinn minn var við vinnu úti á landi og þangað hafði ég heimsótt hann með börnin. Hjónabandið hafði ekki gengið vel í fjöldamörg ár. Allt sem hann gerði fór í taugarnar á mér. Ég hafði oft hugleitt að sækja um skilnað en treysti mér ekki til að verða einstæð móðir. Ég hafði aldrei unnið úti og sá ekki fram á að ég gæti séð okkur farborða. Af tvennu illu kaus ég því heldur að búa áfram í óhamingjusömu hjónabandi. Það var hann sem tók af skarið, leigði sér íbúð úti í bæ, hringdi í mig og sagðist vera búinn að vera með annarri konu í nokkra mánuði. Mér fannst veröldin hrynja. Öllu öryggi var kippt undan fótunum á mér og það eina sem komst að var að drepa bæði hann og konuna. Ég, sem hafði aldrei drepið flugu! Ég fór um miðja nótt að húsinu sem þau bjuggu í og sparkaði þar í hurðir og glugga, því ég vissi ekki í hvaða íbúð þau voru, og fannst ég fá smá útrás. Næstu nótt á eftir fór ég aftur að húsinu, en nú skeytti ég ekki skapi mínu á hurðum og gluggum, heldur á bílnum hans. Mér tókst að beygla hann hressilega... Mér leið mun betur á eftir en eftir að hafa hrellt þau með sím- hringingum um miðjar næt- ur, morðhótunum og slíku, fékk ég taugaáfall. Ég dvaldi á geðdeild í nokkra daga og síðar var ég undir hand- leiðslu sérfræðinga. Mér líð- ur vel núna og skil ekki að konan sem gekk berserks- gang skuli virkilega hafa ver- ið ég!”. / VERSL UNARLEIÐANGRI MEÐ VISA KORTIÐ HANS „Minn gerði sér lítið fyrir og fór frá okkur á Þorláks- messu. Ég henti út öllum eig- um hans á aðfangadagsmorg- un, klippti gat á eftirlætis skyrtuna hans - og grét fram að áramótum. Þá uppgötvaði ég mér til mikillar gleði að ég var enn skráð með sama kreditkort og hann - kort sem hann þurfti að borga af! Það voru því dýrðardagar í janúar þegar ég og börnin gengum milli verslana og dressuðum okkur upp. Loks- ins gat ég keypt mér Max Mara skóna sem mig hafði alltaf dreymt um! Við kórón- uðum hefndaraðgerðina með dýrðlegum kvöldverði á Hótel Holti. Svo klippti ég kortið í sundur og sendi hon- um í pósti. Ég sá á símanúm- erabirtinum mínum hvenær hann hafði fengið reikning- inn - símhringingar hans til mín skiptu tugum. Ég naut þess að taka ekki upp tólið og sat við kertaljós með rauðvínsglasið mitt og lét ánægjuna hríslast um æðarn- ar. Nei, ég sé sko ekki eftir þessu, honum var nær að fara!” Efþú hefur lent í einhverj- um slíkum aðstœðum, sendu okkur þá bréf merkt: „ Vikan - Hefndin er sœt”, Seljavegi 2, 101 Reykjavík” eða hringdu í síma 515 5690 og gefðu upp nafn þitt og símanúmer. Nafnleynd heit- ið! Lausn krossgátu úr síðasta blaði f L u Q f £ R & 1 tJ R b . / M : • o L Q 1 : ■h 'o I J V 0 £ t> ■ ./ ■fi u fi ■■ ■£> ./ D c f£ —V T : ■ H fi y LL M í V /f lL i— U N D • y/ ■ 0 fi N/ í: ■fi /« O p f e> T T rt R ■ ■ U a e T fi £> ’ ■ í r f \f r T i tj . / fi fi: fi 'j fi ■ L — t O s H .r V* £ £ - L 0 ð u- - LL C. L LL F F I i £1 l í> u M - b M \ » o ! N R r\ ’JL U- fi f u fi - fi T T u U D f. V F J fl L L • fi s ft L - L ;; f - T s — / L- 'fi - fi n fi- £ F C T - }< V* fi 0 - u s Æ T' — L LL L L \ // i ■ 0 s — C Q - C / 1 c \ V Y ■J9 u fr — M fi /P - - / » ■C fi T\ c — L fi n; 1 ’ Ll T *& T i L £T Q u- P b \ L K ft- r _ LL M A 4 Á T ; fi 1 Hvaða merki passa best saman? Sími: 905-2020 66.50 mín 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.