Vikan


Vikan - 23.07.1998, Side 35

Vikan - 23.07.1998, Side 35
sálfræðiaðstoðar og náði að vinna úr reiðinni. En mikið var þetta skemmtileg nótt þarna í garðinum!” HÓTAÐIMORÐI OG BEYGLAÐIBÍLINN „Maðurinn minn var við vinnu úti á landi og þangað hafði ég heimsótt hann með börnin. Hjónabandið hafði ekki gengið vel í fjöldamörg ár. Allt sem hann gerði fór í taugarnar á mér. Ég hafði oft hugleitt að sækja um skilnað en treysti mér ekki til að verða einstæð móðir. Ég hafði aldrei unnið úti og sá ekki fram á að ég gæti séð okkur farborða. Af tvennu illu kaus ég því heldur að búa áfram í óhamingjusömu hjónabandi. Það var hann sem tók af skarið, leigði sér íbúð úti í bæ, hringdi í mig og sagðist vera búinn að vera með annarri konu í nokkra mánuði. Mér fannst veröldin hrynja. Öllu öryggi var kippt undan fótunum á mér og það eina sem komst að var að drepa bæði hann og konuna. Ég, sem hafði aldrei drepið flugu! Ég fór um miðja nótt að húsinu sem þau bjuggu í og sparkaði þar í hurðir og glugga, því ég vissi ekki í hvaða íbúð þau voru, og fannst ég fá smá útrás. Næstu nótt á eftir fór ég aftur að húsinu, en nú skeytti ég ekki skapi mínu á hurðum og gluggum, heldur á bílnum hans. Mér tókst að beygla hann hressilega... Mér leið mun betur á eftir en eftir að hafa hrellt þau með sím- hringingum um miðjar næt- ur, morðhótunum og slíku, fékk ég taugaáfall. Ég dvaldi á geðdeild í nokkra daga og síðar var ég undir hand- leiðslu sérfræðinga. Mér líð- ur vel núna og skil ekki að konan sem gekk berserks- gang skuli virkilega hafa ver- ið ég!”. / VERSL UNARLEIÐANGRI MEÐ VISA KORTIÐ HANS „Minn gerði sér lítið fyrir og fór frá okkur á Þorláks- messu. Ég henti út öllum eig- um hans á aðfangadagsmorg- un, klippti gat á eftirlætis skyrtuna hans - og grét fram að áramótum. Þá uppgötvaði ég mér til mikillar gleði að ég var enn skráð með sama kreditkort og hann - kort sem hann þurfti að borga af! Það voru því dýrðardagar í janúar þegar ég og börnin gengum milli verslana og dressuðum okkur upp. Loks- ins gat ég keypt mér Max Mara skóna sem mig hafði alltaf dreymt um! Við kórón- uðum hefndaraðgerðina með dýrðlegum kvöldverði á Hótel Holti. Svo klippti ég kortið í sundur og sendi hon- um í pósti. Ég sá á símanúm- erabirtinum mínum hvenær hann hafði fengið reikning- inn - símhringingar hans til mín skiptu tugum. Ég naut þess að taka ekki upp tólið og sat við kertaljós með rauðvínsglasið mitt og lét ánægjuna hríslast um æðarn- ar. Nei, ég sé sko ekki eftir þessu, honum var nær að fara!” Efþú hefur lent í einhverj- um slíkum aðstœðum, sendu okkur þá bréf merkt: „ Vikan - Hefndin er sœt”, Seljavegi 2, 101 Reykjavík” eða hringdu í síma 515 5690 og gefðu upp nafn þitt og símanúmer. Nafnleynd heit- ið! Lausn krossgátu úr síðasta blaði f L u Q f £ R & 1 tJ R b . / M : • o L Q 1 : ■h 'o I J V 0 £ t> ■ ./ ■fi u fi ■■ ■£> ./ D c f£ —V T : ■ H fi y LL M í V /f lL i— U N D • y/ ■ 0 fi N/ í: ■fi /« O p f e> T T rt R ■ ■ U a e T fi £> ’ ■ í r f \f r T i tj . / fi fi: fi 'j fi ■ L — t O s H .r V* £ £ - L 0 ð u- - LL C. L LL F F I i £1 l í> u M - b M \ » o ! N R r\ ’JL U- fi f u fi - fi T T u U D f. V F J fl L L • fi s ft L - L ;; f - T s — / L- 'fi - fi n fi- £ F C T - }< V* fi 0 - u s Æ T' — L LL L L \ // i ■ 0 s — C Q - C / 1 c \ V Y ■J9 u fr — M fi /P - - / » ■C fi T\ c — L fi n; 1 ’ Ll T *& T i L £T Q u- P b \ L K ft- r _ LL M A 4 Á T ; fi 1 Hvaða merki passa best saman? Sími: 905-2020 66.50 mín 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.