Vikan


Vikan - 23.07.1998, Síða 32

Vikan - 23.07.1998, Síða 32
hvítur pipar á hnífsoddi 2 egg Olía til steikingar (ekki olífuolía) haframjöl jurtasalt (Troco eöa Her- bamare) sýröur rjómi rifnar rauðrófur olía til steikingar svartur pipar eftir smekk 400 g sveppir 350 g sellerí rjómi (má sleppa) heilhveiti/sósujafnari (má sleppa) rifsber eftir smekk SVEPPA- OG SELLERÍMAUK EGGALDIN 1 eggaldin 2 msk. Tamari sojasósa Eggaldin skorið í tæplega sentimeters þykkar sneið- ar. Piparnum, sojasósunni og eggjunum slegið saman. Sneiðunum velt upp úr eggjablöndunni og síðan upp úr haframjölinu. Steikt í olíunni við vægan hita þar til sneið- arnar eru gullin- brúnar. Skreytt með rifn- um rauðróf- um og sýrðurn rjóma. Borðað eitt sér eða með salati, kartöflum eða hrísgrjónunt. Þessi rétt- ur er einnig góður sent meðlæli með ýmsurn kjöt- og grænmetisréttum. Sveppa - og sellerímauk Sveppir og sellerí saxað smátt. Olían hituð og sveppirnir og selleríið steikt á pönnu. Rjómanum bætt í og suðan látin koma upp. Rifsberjunum, pipar og salti bætt út í og sósan þykkt ef vill. Maukið sett í tartalettur eða á vatns- deigsbollur og borðað eitt sér eða með kjötréttum. Þessi réttur er sérlega góð- ur með villibráð, fulgakjöti og steikum. HEILHVEITI PÖNNU- KÖKUR 2 egg 1 dl olía 400 g heilhveiti 7 dl AB mjólk 3 dl vatn 1 tsk. lyftiduft sjávarsalt á hnífsoddi Eggin og olían þeytt saman. Hveiti bætt við í lillu magni og hrært saman. Vökva og þurrefnum síðan bætt út í á víxl. Steikt á pönnu eins og dæmigerðar íslenskar pönnukökur. Þessar pönnu- kökur má fylla með hverju sem er, t.d. grænmeti, osti. nautahakki og sósu og kjúklingakjöti. Einnig er gott að bæta ýmsum tegund- um af fræjum í deigið, t.d. sólblóma-, hör-, eða sesam- fræjum, en þau eru mjög næringarrík. SALAT Lollo Rossa Lambhaga salat eikarlauf gulrœtur kirsuberjatómatar ýmisfrœ, t.d. sólblómafrce, furuhnetufrœ og sesamfrœ ristuð á þurri pönnu íslenskur Fetaostur spergilkál succini radísur paprika (gul og rauð) baunablanda Grænmetið skorið fallega niður og blandað saman. Magn tegunda er smekksat- riði, bæði hvað varðar lit og bragð. Gott er af búa til sósu með þessu salati úr AB mjólk, avocado og pínulitlum hvít- lauk. 32

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.