Vikan - 29.03.1999, Page 62
/ ...söngnum hennar Dusty. Þessi frábæra
/ söngkona, sem dó úr brjóstakrabbameini 2.
mars sl., fór ekki troðnar slóðir, hvorki í
einkalífi né starfi. Hún söng inn á margar plöt
ur í gegnum tíðina og margir eiga góðar minn-
ingar tengdar lögunum hennar Dusty. T.d. má
nefna diskinn Going’ Back - The Very
Best of Dusty Springfíeld, sem geymir
margar helstu perlurnar hennar og spannar
tímabilið 1962-1994.
...bókinni um \
Monicu Lewinsky \
sem sagt er frá á }
bls. 52. Astarsam-
band hennar og
Clintons er mesta
sápuópera síðari ára
og hver hefur ekki
gaman af sápuóper-
um, allavega svona í
laumi?
...því að dekra við herrann í lífi þínu af og til.
Það er óþarfi að bíða eftir næsta bóndadegi til
að koma honum á óvart með fallegri gjöf.
Nýjasti ilmurinn frá Calvin Klein heitir Contra-
diction og um hann hefur verið sagt að hann sé
karlmannlegur og kynþokkafullur en feli um
leið í sér ferskieika og hlýju. Er þetta ekki til-
valin, óvænt og rómantísk gjöf?
ON\CAS
STOR^
OC W n , He-Tru.Story
Avextir í barnaafmælið
Allir vita að ávextir eru miklu hollari en sætindi, en \ -------
j það getur verið erfiðara að fá börnin til að borða _______________
\ ávexti en sælgæti og kökur. Til þess að gera ávext-
í ina freistandi má búa til skemmtilega rétti sem höfða til barna.
Þessir sveppir eru til dæmis frábær réttur í barnaafmælið og það er engin hætta á
öðru en að hann verði borðaður með bestu lyst.
Uppskrift fyrir 4 börn:
2 bananar
rautt epli
glassúr (flórsykur og vatn)
4 stk. tannstönglar
Skerið hvorn banana í tvo bita og sneiðið bláendann af. Þvoið eplið og skerið 4 sneið
ar utan af því. Skreytið eplabitana með litlum glassúrdoppum og festið þá á banana-
bitana með því að stinga tannstönglinum niður í gengum miðjuna.
m /
/ /
\'Æ A.-C Á'i,': jBkhT jr'