Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 62
/ ...söngnum hennar Dusty. Þessi frábæra / söngkona, sem dó úr brjóstakrabbameini 2. mars sl., fór ekki troðnar slóðir, hvorki í einkalífi né starfi. Hún söng inn á margar plöt ur í gegnum tíðina og margir eiga góðar minn- ingar tengdar lögunum hennar Dusty. T.d. má nefna diskinn Going’ Back - The Very Best of Dusty Springfíeld, sem geymir margar helstu perlurnar hennar og spannar tímabilið 1962-1994. ...bókinni um \ Monicu Lewinsky \ sem sagt er frá á } bls. 52. Astarsam- band hennar og Clintons er mesta sápuópera síðari ára og hver hefur ekki gaman af sápuóper- um, allavega svona í laumi? ...því að dekra við herrann í lífi þínu af og til. Það er óþarfi að bíða eftir næsta bóndadegi til að koma honum á óvart með fallegri gjöf. Nýjasti ilmurinn frá Calvin Klein heitir Contra- diction og um hann hefur verið sagt að hann sé karlmannlegur og kynþokkafullur en feli um leið í sér ferskieika og hlýju. Er þetta ekki til- valin, óvænt og rómantísk gjöf? ON\CAS STOR^ OC W n , He-Tru.Story Avextir í barnaafmælið Allir vita að ávextir eru miklu hollari en sætindi, en \ ------- j það getur verið erfiðara að fá börnin til að borða _______________ \ ávexti en sælgæti og kökur. Til þess að gera ávext- í ina freistandi má búa til skemmtilega rétti sem höfða til barna. Þessir sveppir eru til dæmis frábær réttur í barnaafmælið og það er engin hætta á öðru en að hann verði borðaður með bestu lyst. Uppskrift fyrir 4 börn: 2 bananar rautt epli glassúr (flórsykur og vatn) 4 stk. tannstönglar Skerið hvorn banana í tvo bita og sneiðið bláendann af. Þvoið eplið og skerið 4 sneið ar utan af því. Skreytið eplabitana með litlum glassúrdoppum og festið þá á banana- bitana með því að stinga tannstönglinum niður í gengum miðjuna. m / / / \'Æ A.-C Á'i,': jBkhT jr'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.