Vikan


Vikan - 22.06.1999, Side 15

Vikan - 22.06.1999, Side 15
Myndirnar eru líkt og málað- ar með aðstoð að handan; dulúðugar og magnþrungnar. Vikan 15 ótrúlega seigar. Og í því samhengi vil ég endilega nefna að konur þurfa að notfæra sér krafta sína, hörku og, já, galdra, í mun meiri mæli en þær gera." Verða karlmenn þá alveg útundan sem viðfangsefni í list þinni? „ Þeir hafa orðið það hingað til en ég er búin að lofa sýningu í sumar til heið- Eg stend á því fastar en fótunum að ein góð ferð í fjöruna jafnist á við margra tíma meðferð hjá sálfræðingi. unum að ein góð ferð í fjör- una jafnist á margra tíma meðferð hjá sálfræðingi. í fjörunni hreinsast hugurinn og friðsældin tekur völdin. Mér finnst líka nauðsynlegt að taka mér skóflu í hönd annað slagið og grafa holur eða skurði. Við þá iðju fæ ég oftast bestu hugmyndir mín- ar því það er líkt og þá opn- ist allar gáttir hugmynda- flæðisins. Eg mála líka stundum á rekavið sem ég finn fjörunni og urs karlpeningnum í Snæ- fellsbæ og hún verður með öðrum brag en venjulega. Þetta verða olíumálverk á striga en að þessu sinni not- ast ég líka við smurolíu, steinolíu og matarolíu. Myndirnar munu verða á girðingum á þrettán stöðum við bæinn. Málverk þessi verða grófari en vanalega og hafa þá sérstöðu að vera til sýnis úti í guðsgrænni nátt- úrunni. Það má því með sanni kalla þau vindverk!" Fyrst við erum að ræða um sýningar leikur okkur forvitni á að vita hvort þú hafir haldið hefðbundnar sýningar og hvort einhver slík sé á döfinni? „Ég er stundum með sýn- ingar og síðustu tvær hélt ég á Horninu í Reykjavík. Ég var nýlega með sýningu á verkum mínum á Akranesi og verð með aðra í Reykja- vík árið 2000. Annars fer ég mjög sjaldan til Reykjavíkur þótt ég sé bæði fædd og upp- alin þar. Ég geri mér einna helst bæjarferð til að kaupa ramma og heilsa upp á vini. Langbest líður mér hér í mínu orkumikla og kröftuga umhverfi. Ég stend á því fastar en fót- hanna úr honum minjagripi. Það er frekar tímafrek vinna þó að hún sé jafnframt skemmtileg og munirnir verða til þannig að ég sit og hugsa eða íhuga úti á hól og tálga eigin- lega ómeðvit- að í leiðinni. Það kemur eitt og annað út úr því." Hvers vegna kaustu að búa á Snæfells- nesi? „Ég fór í sögulega tjald- ferð árið 1980 sem endaði á Búðum og ég varð yfir mig hrifin af staðn- um og umhverfi hans. Þetta var ást við fyrstu sín. Eitt leiddi af öðru og ég starfaði við hótelstjórn og sem rekstraraðili á Búðum í 15 ár. Að setjast síðan að á Bjarnarfossi virtist eðlilegt framhald af öllu öðru. Ann- ars hef ég svo mikið að gera að ég hef ekki haft tíma fyrir Sigriður með kraftmikinn Bjarnarfoss- Konumálverk Sigríðar eru táknræn fyrir sjálfsbjargarvið leitni og innri styrk kvenna. inn 1 bak- grunni -y ■ j - '■ Það er unaðslegt að heyra niðinn í fossinum þegar ég er að munda penslana. vangaveltur um hvers vegna ég bý hér. Fólk spyr stundum hvort ég verði ekki einmana á veturna þegar myrkrið umlykur allt og snjóþyngslin gera það erfitt að ferðast milli bæja. En ég finn ekki fyrir því. Þá kveiki ég á kertum og hef það notalegt. Þá mála ég líka mikið og sekk mér í lestur. Eiginlega má segja að ég og verkin hans Laxness renn- um saman í eitt á veturna en þau eru í miklum met- um hjá mér. Ég les einnig mikið af tæknilegu efni tengdu myndlistinni og er afar hrifin af þjóðsögum. Ég er mikill grúskari. Ég les enn fyrir krakkana mína á kvöldin þótt þeir séu komnir á unglingsár og gjarnan eru það draugasögur sem verða fyrir valinu og þá kúrum við saman uppi í rúmi á meðan vindurinn næðir úti. Þetta eru yndislegar samveru- stundir hjá okkur sem ég vil halda í heiðri sem lengst." Við kveðjum þessa dular- fullu, seiðmögnuðu og sterku listakonu með virkt- um og þökkum henni áhugavert spjall.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.