Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 23

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 23
Blaðamaður og ljósmyndari Vik- unnar litu inn í heimsókn til feg- urðardrottningarinnar. Katrín Rós var í óða önn að undirbúa sig fyrir ferð til Beirút þar sem hún mun taka þátt í keppninni ungfrú Evrópa. Þrátt fyrir annríkið tók Katrín Rós ljúfmannlega í þá bón að sýna okkur uppáhaldsstaði sína á Akranesi og hvar hún lék sér helst sem barn. Katrín Rós stóð sig eins og hetja sem leiðsögumaður og ekki síður í hlutverki fyrirsætu enda einstaklega falleg stúlka. Tíminn er dýrmætur og fegurðar- drottningar sem eru að hverfa af landi brott hafa í nógu að snúast. Rúnturinn var ekki lengri að þessu sinni enda Katrín búin að sýna okkur alla sína upp- áhaldsstaði og tími til kominn að halda áfram að pakka niður. Næst brugöuni við okkur í Skógrækt, eða Garðalund eins og margir vilja kalla staðinn. Þar er að finna yndislegan garð seni er eitt best geymda leyndarmál Akraness, fyrir þá sem ekki þekkja bæinn. í garðinum er skemmtilegt úti- vistarsvæði og þar er lítil tjörn auk þess sem þéttur trjá- gróður myndar góðan skjólgarð. Katrín Rós eyddi ófáum stundum við leik á þessu slóðum og staðurinn er henni ákaflega kær. geta verið stoltir af feg- urðardrottningu íslands. Við á Vikunni óskum Katrínu Rós alls hins besta í Beirút og velfarn- aðar við öll þau verkefni sem hún mun taka sér fyrir hendur á næstunni. Að sjálfsögðu enduðuni við á IA-leikvellinum þar sein Katrín hefur eytt ófáum stundum við að hvetja sína menn í knattspyrn- unni og þá sérstaklega unnust- ann. Yfirleitt er fjölmennara í stúkunni en ...hefði einhver vitað af ferðum fegurðardrottningar- innar á þessum slóðum er nokk- uð Ijóst að stúkan hefði verið þéttsetin! Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.