Vikan


Vikan - 22.06.1999, Side 36

Vikan - 22.06.1999, Side 36
6 stórir tómatar, vel þroskaðir 250 ferskir sveppir 1 meðalstórt jöklasalat eða annað salat pistasíuhnetur 3 msk. ólívuolía 1 msk. hvítvínsedik smá salt pipar á hnífsoddi 1 dl fersk basilíkumblöð Aðferð: Skerið smá kross í tómatana og setjið þá í sjóðandi vatn í 20 sekúnd- ur. Takið þá upp úr og kælið. Skerið tómatana í báta og flettið skinninu af þeim, hverjum báti fyrir sig. Hreinsið sveppina og skerið í þunnar sneiðar. Skerið salatið niður. Hrærið saman olíu, ediki, salti og pipar og hellið því yfir tómatana. Látið standa í minnst 30 mínútur eða allt upp í 12 klst. Síið dressinguna frá tómötunum og geymið hana. Grófsaxið basilikublöðin og blandið svo öllu hráefninu vel saman. Að lokum er hægt að hella smá af dressingunni yfir. Gott getur verið að strá rifnum parmesanosti yfir salatið. Þetta salat er hægt að nota hvort held- ur sem forrétt eða meðlæti með aðal- rétt. 36 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.