Vikan - 22.06.1999, Side 53
Kœri Þorsteinn,
Eg þakka fyrir svörin sem
þú hefur sent frá þér. Ég tók
eftir því um daginn að þú
nefndir áburð sem notaður
er á æðahnúta; hann hét
Escine. Ég er búin að leita
að honum út um allt og finn
hann ekki. Hvar er hægt að
fá þennan áburð?
Krístín
Sœl, Krístín,
Þakka þér fyrir þessa
ábendingu. Heiti lyfs er ekki
alltaf það sama alls staðar
en áburður með þessu inni-
haldi ætti þó að vera finnan-
legur, þ.e.(hrossa-)kastínu
(Aesculus hippocastanum).
Ef hann fæst ekki í heilsu-
búðum væri reynandi að
hafa samband við grasa-
læknana Kolbrúnu Björns-
dóttur eða Arnbjörgu Lindu
Jóhannsdóttur.
Gangi þér vel,
Þorsteinn
Ciflir1
6U!X U9i|d9is UILUU 60 njiBfjd |>)Bus !iæj)sjnisnv
j|o6 60 Qjoqj|jXsu)BA ‘qjo( jjueeindjd BAg jb|S|96 jjBiqnioljin u|6j.ia b 9>|n
Q|JB )||E QnQ|jj J9 uqh J|1)OPSU|0JSJBH JnpnqujBJH jnQæjqiq6uM uEdBr iquEJj
jn>|S0USS!AS jn>|O|qjnQ0| Bqiund ; ibuj 'l J su0qjjo|/\j >jnBH uuun660|jæ| ■ jjg
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
Hver er síðasta talan í þessari röð?
Hvaða bein er lengst og sterkast í mannslíkamanum?
Um hvaða söngvara er ævisagan Til eru fræ?
Hvenær er þjóðhátíðardagur Norðmanna?
Hvað heitir villisvínið í kvikmyndinni Konungur Ijónanna?
Hver eru einu spendýrin sem geta flogið?
Hvaða gjaldmiðill er notaður í Sviss?
í hvaða landi gerist óperan Míkadó?
Hvaða bræðurflugu fyrstu flugvél í heiminum?
Hver var fegurðardrottning íslands árið 1995?
Á hvaða tímabili er heimilt að veiða straumönd á íslandi?
Hvað heitir vinsælasta lag Madonnu frá upphafi?
Hvers konar geislar valda sólbrúnku?
Hvað heitir appelsínan í leikritinu Ávaxtakarfan?
Við hvað starfa Maríóbræður?
Hvað má íslenski fáninn ekki snerta?
Hvaða gata í Reykjavík var fyrst malbikuð á íslandi?
Með hvernig dýri drap Kleópatra sjálfa sig?
Hversu margar svartar nótur eru á píanói?
Hver er höfundur bókarinnar Græna mílan?
Spurningar má
senda til „Hverju
svarar læknirinn?“
Vikan, Seljavegi 2,
101 Reykjavík.
Farið er með öll
bréf sem
trúnaðarmál og
þau birt undir
dulnefni.
Netfang: vikan@frodi.is
EIGIÐ ÞIÐ EINHVERJA BÓK UM
UNGLINGAVANDAMÁL?