Vikan


Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 33

Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 33
Myndaalbúm eru nauðsynleg á heimili nýfædda barnsins. Þau eru til í öllum stærðum og gerðum en margir vilja eiga sér- stök barnaalbúm. í verslunum Hans Petersen er mikið úrval myndaalbúma og kosta þau allt frá 590 kr. Albúmin á myndinni eru sérstök að því leyti að myndum er smellt á milli harðspjalda og hægt er að skrifa texta með. Mun færri myndir komast af þeim sökum íslíktalbúm. Opna myndaalbúmið kostar 2075 kr. en myndaalbúmið með bangsamyndinni kost- ar 1495 kr. <>C Það er alveg ótrúlega mikill farangur sem fylgir litlu barni. Því yngra sem það er, þeim mun meiri! Skiptitöskur eru afskaplega þægilegar í meðförum og þær rúma allt sem þarf að taka með sér í heimsóknir. Að sögn starfsmanna í barnavöruverslunum eru tískusveiflur í töskunum. Núna eru vinsælustu tösk- urnar í dökkum litum svo sem dökkblá- um, vínrauðum og dökkgrænum. Margir kaupa sér skiptitösku i stíl við nýja barnavagn- ^ inn en aðrir notast við eldri vagna og þá þýðir ekkert að hugsa um slíkt. Þessar skiptitöskur eru úr versluninni Ólavíu og Óliver. rtT Græna taskan kostar 3850 kr. Æ ^ Bláköflótta taskan kostar 4950 kr. M 'p- * I Fallegt sæng- urver er sígild gjöf. Sængurverin eru til í mörgum lit- um og mynstrum og þau eru auðvitað líka til í hvítu. Margir vilja halda í þá hefð að setja hvítt utan um sæng nýfæddra barna. Börnin eru þó ekki orðin gömul þegar þeim finnst áhugavert að skoða skemmtilega mynd- skreytta sæng. Sængurverið á myndinni fæst í versluninni Ólavíu og Óliver í Glæsibæ og kostar 1960 kr. I versluninni er líka til himnasæng og bólstraður stuðkantur í barna- rúmið í sama mynstri og sæng- urfötin. 4 'r”—'- Tréleikföng eru loksins orð- in áberandi eftir langt hlé. Þau þóttu fremur hallærisleg þegar plastleikföngin komu fyrst á markað. Tréleikföng eru endingarbetri í flestum tilfellum, auk þess minna þau líka á umhverf- ið og eru hlýlegri. Heimaprjónað ullarteppi er gott undir litla ungann þegar hann reynir að teygja sig eftir leikföngunum. Þessi teg- und af leikgrind er mjög góð að því leyti að hún er stöðug. Þegar smáir fætur fara að fóta sig í tilverunni er gott að halda í eitthvað traust og þá getur grind sem þessi komið að góðum notum. Trégrindin er úr versluninni Ólaviu og Óliver og kostar 4160 kr. Dagbók barnsins er sí- gild gjöf. Fyrir samvisku- sama foreldra er hún fjár- sjóður þegar barnið fer að spyrja spurninga um æskuna. Dagbókin er til í mörgum útgáf- um og tegundum og fæst víða. Dagbók barnsins er yfir- leitt hægt að fá á verðbilinu 1000-2000 kr. Leikspjald er þroskaleikfang sem barnið getur notað lengi. Fyrir kornabörn geta fallegir litir og form fangað hugann og í sumum spjaldanna er líka spila- dós. Fyrir hin sem eru farin að geta stjórnað ffingrunum betur getur leikspjald sem þetta vakið mikla lukku. Leikspjaldið er úr Ólavíu og Óliver og kostar 2560 kr. Vikan 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.