Vikan


Vikan - 27.07.1999, Síða 36

Vikan - 27.07.1999, Síða 36
(fyrir fjóra) haus og aftasti hlutinn á 1 laxi auk beina, ef þau eru til 11 vatn 11/2 tsk. salt 8 hvítpiparkorn 4 kvistar dill 4 kartöflur í sneiðum 2 laukar, fínskornir 1 msk. smjör 11/2 dl óþeyttur rjómi Aðferð: Sjóðið laxastykkin í vatninu ásamt salti, pipar og 2 kvistum af dilli í u.þ.b. 20 mínútur. Síið soðið og roðflettið laxastykkin og takið beinin úr. Léttsjóðið kartöflusneiðar og lauk í laxasoðinu í u.þ.b. 10 mínútur. Bætið rjómanum út í ásamt 2 fíntklipptum dillkvistum og smjöri. Bragðbætið með salti og pipar. Að lokum er laxabitunum bætt út í. Auðvitað er gott að bera fram með laxasúpunni góð, heima- bökuð brauð eða bara úr næsta bakaríi. (fyrir fjóra) i 700 g lax olía til steikingar 250 g rófur eða nœpur 250 g gulrœtur 2 vorlaukar 3 dl fisksoð (vatn og fiskikraftur) 2 dl hvítvín eða mysa 1 dl rjómi 36 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.