Vikan


Vikan - 21.12.1999, Page 36

Vikan - 21.12.1999, Page 36
Ofnsteiktur Kalkúnn með Grand Nlarnier sósu Setjið allt í blandara nema epli og appelsínur og hrærið saman í 1-2 mínútur. Epli og appelsínur eru afhýdd, skor- in í litla bita og blandað var- lega út í. Léttsteikið blaðlauk og vínber. Setjið allt nema app- elsínuna útí og þykkið með maizena sósujafnara þegar sýður, kryddið eftir smekk og bætið appelsínum út í. 4-6 kg. Kalkúnn Kalkúnn þarf að vera ófrosinn þegar matreiðsla hefst, annars er hætta á að hann bakist ekki fullkom- lega. Gott er að krydda með salti, pipar og season all eða einhverju öðru góðu kjöt- kryddi. Athugið hvort inn- matur er í fuglinum og fjar- lægið ef hann er til staðar og setjið fyllinguna í. Setjið kalkúninn í 180 gráðu heitan ofn og bakið í 20-25 mínútur og lækkið niður í 140 gráður. Gott er að hækka hitann aft- ur í lok eldamennsku í 200 gráður síðustu 15-20 mínút- urnar. Eldunartími er 3-4 klst. Gott er að nota einnota kjötmæli sem stungið er í fuglinn, þegar réttum hita er náð skýst pinni út úr mælin- um og kalkúnninn er tiibú- inn. Leitið upplýsinga um kjötmæla hjá þeim sem þið kaupið kalkúninn af. Fylgist reglulega með framvindu eldunar og penslið kalkún- inn eftir 20-30 mínútna eld- un og síðan reglulega eftir það. Þegar eldun er u.þ.b. hálfnuð er gott að hella ör- litlu vatni í ofnskúffuna og nota sem soð í sósu. Athug- ið að rétt stilling sé á ofnin- um, best er að hafa blástur á, ef hann er ekki til staðar skal nota bæði undir og yfir- hita. Fylling 250 g grísahakk eða annað hakk eftir smekk 2 epli 1 appelsína 1/2 laukur 5 sneiðar samlokubrauð 2 egg 1 dl rjómi 1 tsk. kjötkraftur 1 tsk. grœnmetiskraftur örlítill pipar Grand Marniersósa 3-4 appelsínur 1/4 bolli blaðlaukur 1 bolli vínber eftir eigin vali (helst steinalaus) 250 ml appelsínusafi 100 ml vatn má sleppa ef soð er 250 ml eða 2,5 dl) 250mlsoð 9 cl Grand Marnier líkjör 2-3 msk. sykur Annað: Ljós sósujafnari, soð afkalkún, grænmetis- og kjötkraftur. Skerið börk utan af appel- sínum, skerið appelsínur í litla bita og fjarlægið steina. Notið börk af 1/2 appel- sínu og skerið langsum í þunnar ræmur. Skerið þvert á blaðlauk í þunnar sneiðar. Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steina, ef vínberin eru steinalaus má nota þau heil. Einnig gæti verið gott að hafa aðra sósu sem er þekkt á heimilinu með, þannig að hægt sé að koma til móts við sem flesta á heimilinu. R ] ú p u r 2-3 hamflettar rjúpur á mann. Steikið rjúpu á pönnu upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Færið rjúpuna annað hvort í steikingapott eða í venjulegan pott. Sjóðið safa upp af pönnu með hvítvíni eða vatni. Eftir forsteikingu er rjúpa sett í steikingarpott og elduð í 45-60 mínútur við 200 gráðu hita. 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.