Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 36
Ofnsteiktur Kalkúnn með Grand Nlarnier sósu Setjið allt í blandara nema epli og appelsínur og hrærið saman í 1-2 mínútur. Epli og appelsínur eru afhýdd, skor- in í litla bita og blandað var- lega út í. Léttsteikið blaðlauk og vínber. Setjið allt nema app- elsínuna útí og þykkið með maizena sósujafnara þegar sýður, kryddið eftir smekk og bætið appelsínum út í. 4-6 kg. Kalkúnn Kalkúnn þarf að vera ófrosinn þegar matreiðsla hefst, annars er hætta á að hann bakist ekki fullkom- lega. Gott er að krydda með salti, pipar og season all eða einhverju öðru góðu kjöt- kryddi. Athugið hvort inn- matur er í fuglinum og fjar- lægið ef hann er til staðar og setjið fyllinguna í. Setjið kalkúninn í 180 gráðu heitan ofn og bakið í 20-25 mínútur og lækkið niður í 140 gráður. Gott er að hækka hitann aft- ur í lok eldamennsku í 200 gráður síðustu 15-20 mínút- urnar. Eldunartími er 3-4 klst. Gott er að nota einnota kjötmæli sem stungið er í fuglinn, þegar réttum hita er náð skýst pinni út úr mælin- um og kalkúnninn er tiibú- inn. Leitið upplýsinga um kjötmæla hjá þeim sem þið kaupið kalkúninn af. Fylgist reglulega með framvindu eldunar og penslið kalkún- inn eftir 20-30 mínútna eld- un og síðan reglulega eftir það. Þegar eldun er u.þ.b. hálfnuð er gott að hella ör- litlu vatni í ofnskúffuna og nota sem soð í sósu. Athug- ið að rétt stilling sé á ofnin- um, best er að hafa blástur á, ef hann er ekki til staðar skal nota bæði undir og yfir- hita. Fylling 250 g grísahakk eða annað hakk eftir smekk 2 epli 1 appelsína 1/2 laukur 5 sneiðar samlokubrauð 2 egg 1 dl rjómi 1 tsk. kjötkraftur 1 tsk. grœnmetiskraftur örlítill pipar Grand Marniersósa 3-4 appelsínur 1/4 bolli blaðlaukur 1 bolli vínber eftir eigin vali (helst steinalaus) 250 ml appelsínusafi 100 ml vatn má sleppa ef soð er 250 ml eða 2,5 dl) 250mlsoð 9 cl Grand Marnier líkjör 2-3 msk. sykur Annað: Ljós sósujafnari, soð afkalkún, grænmetis- og kjötkraftur. Skerið börk utan af appel- sínum, skerið appelsínur í litla bita og fjarlægið steina. Notið börk af 1/2 appel- sínu og skerið langsum í þunnar ræmur. Skerið þvert á blaðlauk í þunnar sneiðar. Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steina, ef vínberin eru steinalaus má nota þau heil. Einnig gæti verið gott að hafa aðra sósu sem er þekkt á heimilinu með, þannig að hægt sé að koma til móts við sem flesta á heimilinu. R ] ú p u r 2-3 hamflettar rjúpur á mann. Steikið rjúpu á pönnu upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Færið rjúpuna annað hvort í steikingapott eða í venjulegan pott. Sjóðið safa upp af pönnu með hvítvíni eða vatni. Eftir forsteikingu er rjúpa sett í steikingarpott og elduð í 45-60 mínútur við 200 gráðu hita. 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.