Vikan

Eksemplar

Vikan - 12.07.1973, Side 5

Vikan - 12.07.1973, Side 5
1. Nafnift Ester mun vera af persneskum uppruna og þýöa stjarna. 2. Leitaöu ráöa hjá snyrtisér- fræöingi. 3. Sértu orðin 16 ára, þá ráö- leggjum við þér að ganga i félag, sem heitir Hrönn. Höskuldur Frimannsson heitir formaður þess félags, og hann upplýsti okkur ögn um starf- semi þess. Hrönn hefur opiö hús á hverjum þriöjudegi á Báru- götu 11, en auk þess er mikiö um helgarferðir á sumrin og ýmiss konar skemmtanalif á veturna, þar sem lögö er áherzla á aö skemmta sér á hcilbrigðan hátt án áfengis, t.d. viö leikstarfsemi og dans. Argjald hefur veriö 250 kr., aðgangur að opnu húsi kostar 15 kr.j i hvert skipti( og kostnaði viö feröalög og skemmtanir er mjög i hóf stillt. Frekari upplýsinga máttu leita hjá Höskuldi, sem hefur heima- sjmann 23894, en á daginn er hægt aö hringja i hann i sima 13652. Auk þess sagöi Iiöskuldur, aö Hrönn heföi sinn sérstaka fræöslustjóra, Re- bekku Þráinsdóttur, sem hefur simann 21618. 4. t þcirri stjörnuspá ástar- innar, sem við styöjumst viö, er bogmanni og meyju ckki spáö sérlega góðu. *. Skriftin er ágæt og blessunar- lega læsileg og gefur til kynna, aö þú sért alls trausts verð. 6. Vonandi 16 ára. tlTI A KVÖLDIN Við erum tvær 13 ára og okkur langar til aö vita hvort þaö sé nokkuð réttlæti i þvi aö fullorðnir geti ráöiö hvaö maöur er lengi úti á kvöldin og meö hverjum maöur er. Svo langar okkur til aö vita hvernig bogmaðurinn (stelpa) og fiskarnir (strákur), og bogmaöurinn (stelpa) og vatnsberinn (strákur) eiga saman , og hvernig tveir vatns- berar og vatnsberinn (stelpa) og fiskarnir (strákur) eiga saman. Geturöu gefiö okkur ráö til aö losna viö bólur og freknur. Hvað lestu úr skriftinni og hvernig er hún og láttu bréfiö ekki lenda i ruslakörfunni. Tvær spurular. t lögreglusamþykkt Reykja- vfkur er kveöiö á um aö börn undir ákveðnum aldri eigi að vera komnir heim til sin á ákveönum timum. 13 ára unglingar eiga samkvæmt lögreglusam- þykktinni aö vera komin heim til sin ki. 11 á sumrin og kl. 10 á veturna. Foreldrar ykkar eru þvi bara að frainfylgja settum reglum. Ekki er gott að segja hvort nokkuð réttlæti sé i þvi aö foreldrar geti ráöiö meö hverjum börn þeirra eru. Bogmaöur kvk og fiskar kk eiga vel saman Bogmaöur kvk og vatnsveri kk eiga vel saman. Tveir vatnsberar eiga ekki sér- lega vel saman. Vatnsberinn kvk og fiskarnir kk geta meö timanum átt nokkuð vel saman. Freknur er ekkl hægt aö losna viö, enda er þær mörgum til prýöi. Til eru margar aðferðir til að losna viö bólur, m.a. bera á sig bólueyðandi krem. Skriftin er léleg og ékki gott aö lesa úr henni. Póstinum varö dálitiö á i inessunni um daginn þegar viö upplýstum eina áhugasama um smurbrauðsgerö. En hér birtist rétt svar sem viö fengum hjá Hrönn Haraldsdóttur I Brauö- borg. Brauðborg, Brauöbær og Hótel Saga hafa undanfarin ár tekiö til sin stúlkur til þjálfunar og náms i aö smyrja brauð. Hér áöur fyrr fóru nokkrar stúlkur til Danmerkur til náms I þessari grein, en á seinni árum hefur dregiö mjög úr þvi þar sem starf þetta er ekki nógu vel launað. Enginn má selja smurt brauð eöa önnur matvæli án leyfis heil- brigöisyfirvalda og annarra yfir- valda. Hér meö biöjum viö vel- viröingar á hinu ranga svari og biðjum alla aö gleyma þvi viö fyrstu hentugleika. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrúnarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30. Hafið LIMMITS með i sumarleyfið. 28. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.