Vikan

Eksemplar

Vikan - 12.07.1973, Side 6

Vikan - 12.07.1973, Side 6
Það var þröngt á flekanum og krampinn þjáði þau. Þau sváfu illa og voru aldrei þurr. Aðeins tvibur- arnir gátu rétt úr sér. En þau áttu enn verra fyrir höndum, þegar flekinn sökk. Síóari hluti einstæðrar hétjusögu 38 DAGA MARTRÖÐ Lyn Robertson varö að taka á öllu, sem hún átti til, til þess aö vinna bug á óttanum, þegar hiln stökk frá sökkvandi flekanum yfir i litinn róbrarbát úti á ólgandi Kyrrahafinu. 1 sextán daga og sextán nætur hafði hún og fjölskylda hennar : hafst viö á litlum fleka. Þau uröu I aö iiggja I hnipri og ofan á svíö- i andi saltsár, hungur og þorsta, I bættist krampi I útlimum til þess aö kvelja þau. Þau yfirgáfu flek- íann laugardaginn 1. júli, sautján dögum eftir aö skip þeirra, Luc- ! ette, haföi sokkiö á Suöur-Kyrra- L hafi. _____ ,,Nú voru allar vonir okkar bundna^ viö Ednamair, litla trefjaplastbátinn okkar. Hún rúmaöi i rauninni ekki nema þrjá, en viö vorum sex. . .!” Einhvern veginn tókst Robin Williams, 22ja ára aö aldri, Lyn og manni hennar Dougal, átján ára syni þeirra og tólf ára tvibur- um aö koma sér fyrir i bátnum. Auk fólksins voru þar þau fá- brotnu tæki, sem þeim haföi tek- izt aö bjarga, þegar skipiö sökk. Ekkert þeirra mátti hreyfa sig hiö minnsta án þess aö vara hin viö, þvi aö þá heföi bátnum hvolft. Einu jijáanlegu lifverurnar voru hákarlarnir, tiu feta langir, sveimandi i kringum þátinn, sem , var svo þunghlaöinn aö engu mátti muna svo aö hann sykki ekki. Dougal haföi komiö fyrir segli á ; ár, sem hann notaöi I staö mast- urs. „Við geröum okkur þaö ljóst, aö viö yröum öll aö sitja og krjúpa þaö sem eftir væri”. Þessar stellingar uku enn á krampann, sem þjáöi þau og þau uröu stþöugt aö hvetja og uppörva hvert annað til þess aö missa ekki móöinn. Þau vissu ekki, aö þeirra beiö 21 slikur dagur á þessari vonlausu og endalausu ferð. Aö sitja i 21 dag i troöfullri lest viröist allt aö þvi munaöur i samanburöi við slikt. Samt lýsir Lyn þessum örsmáa trefjaplast- bát eins og hún væri aö lýsa kæru heimili slnu. „Ednamair var eina heimili okkar”. Fimm sólarhringum seinna uröu þau aö berjast viö ógurlegt afl úthafsins, fyrir þessu heimili sinu og lífi. Siöla dags hrönnuöust dökk ský upp undan köldum stormi og stöö- ugt varö verra i sjóinn. „Dougal var i skutnum og reyndi aö stýra bátnum með þvi að toga i reipin, sem héldu segl- inu. Hahn reyndi aö verja bátinn ólagi og öldunum, sem hvenær sem var gátu skolliö yfir hann. Ég og Robin krupum i miöjum bátnum og jósum af öllum mætti. Ég bað ákaft til guös, aö þessu mætti linna. Viö gátum varía at- hafnaö okkur við austurinn, vegna þrengsla. Þaö var erfitt aö koma austurstrogunum milli allra fótanna, jafnvel á meöan enn var ljóst af degi og viö gátum séö þá. Þegar myrkriö skylli á, hlyti þaö aö veröa hræðilegt. Þaö varö verra en hræöilegt. Um leið og dimmdi, herti storm- inn og hann hrákti okkur og lamdi bátnum viö himinháar öldurnar. Sjógangurinn varö ógurlegri meö hverri minútunni sem leiö. Oveöriö stóö I sex klukkustund- ir. Allan timann böröumst viö viö aö halda bátnum á floti og viö sjálf okkur svo viö gæfumst ekki upp fyrir ofurveldi vatns og vinda. Neil, Sandy, Dougal. Lyn, Douggie, Robin. Loftlokar. Vörður. V660 ■ ördur. Douggie 175 sm. Lyn 160 sm. Robin 188 sm. Reipi, tengt í bátinn. Neil 160 sm. Sandy 162 sm. DOU93' 6 VIKAN 28. TBL,.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.