Vikan

Útgáva

Vikan - 12.07.1973, Síða 17

Vikan - 12.07.1973, Síða 17
Landsprófsverkefni í stafsetningu 1972 Fáir islenskir rithöfundar hafa betur skemt lesendum sínum en Jón Thoroddsen. Eingin frumsamin skáldsaga haföi birst á vora túngu á undan Pilti og stúlku. Jón brítur ísinn á þessu sviði skömmu eftir stríösævintíri sitt með dönum. Óvíst er, aö ransóknir sini nokru sinni, hvaða skáldrit kendu Jóni bestog frjóvguðu hann drígst. En einginn vafi leikur á, að hann hefur kinst erlendum bókmentum. Sjaldan hefurerlend níúng og níbreitni flust hingað eins fl jótt. Aðeinsörfá skáld höfðu til þessa ííst alþiðulífi. I sögupersónum Jónsbirtist glögt galsafeingin kimni og gamansemi. Margar sögupersónur eru sjerlega skírt dregnar, til dæmis Gróa á Leiti og Hjálmar tuddi. Flestir hafa einhvern tima veitt því athigli, að stundum birgir túnglið sig rækilega bak við skí, en bleikir þó alt landslag í daufu blæþiðu skini.Jóni fersvipað í sögum sinum. Hann dilst undir viðburðum og viðræðum, en litkarþóalt í skopi sínu. Þótt Jón brigðist stundum hilli lesenda sinna í Ijóða- gerðinni, orti hann oft með fullkomnu listasniði og greip gletnislega á hverskins meinsemdum. Og ávalt er hann auðskilinn. En stundum erhann kerskinn og miskunnar- laus, og ímsum finst það ríra gildi smellinna háðkvæða, að skáldið hefur ekki hirt um að gera þau almens eðlis. nefndarinnar er minnzt á atriði eins og ypsilon, zetu, tvöfaldan samhljóða, joð og stóran staf og lítinn. Ætlunin er að nefndin Ijúki störfum i byrjun næsta árs. Ekki er gott að spá um, hvaða atriðum verður breytt, eða hvort nokkrar breytingar verða gerðar. úrþví fæst ekki skorið fyrr en nefndin hefur lokið störfum og skilað álíti sínu, en í nefndinni eru margir fremstu málfræðingar þjóðarinnar. Við gerðum tilraun og tókum landsprófsverkefni í stafsetningufrá því f fyrra óg breyttum því. Við fjarlægðum allar zetur og ypsilon. Einnig einfölduð- um við tvöfalda samhljóða á undan samhljóða þar sem hann heyrðist ekki (t.d. mentun i stað menntun), skrifuðum Iftinn staf f þjóðarheiti (dani í stað Dani). Joð námum við brott, þar sem það heyrist ekki (niung f stað nýjung), og skrifuðum breiðan sérhljóða á undan -ng og - nk (túnga í stað tunga). Ennfremur settum við je í stað é. ✓ Við birtum þennan „endurbætta" texta hér með, og er hann, eins og lesendur geta séð, þó nokk- uð frábrugðinn því sem við eigum að venjast. Það skal skýrt tekið fram, að stafsetning þessa texta er ALRöNG samkvæmt núgildandi stafsetningar- reglum og litlar sem engar likur á, að í nánustu fram- tíð verði settar stafsetningarreglur, sem réttlæta þann rithátt, sem við höfum á þessum til- raunatexta okkar. Við fórum á stúfana með tilraunatextann og báðum 10 menn og konur að svara spurningunni: Hvemig tel- ur þú að haga beri stafsetningu með tilliti til zetu, ypsilons, tvöfaldra samhljóða, stórs stafs og Iftils og joð reglna. P.H. Jón Helgason, ritstjóri: ENGINN ÁVINNINGUR I BREYTINGUM Ég tel álgjörlega fráleitt að hringla meö stafsetninguna með tiltölulega stuttu millibili, þannig að aldrei verði nein föst stafsetn- ing til langframa. Ég sé engan ávinning i að breyta þessu og mun ekki skrifa i i stað ypsilons svo lengi sem ég tóri. íslenzkan er gegnsætt mál. Orðin skýra sig sjálf og benda til orðstofna sinna. Aðalvandamálið sem nú er við aö striða er, að fólk skilur ekki orðin. Það skeytir saman i eitt tveim likum orðatiltækjum og þess háttar. Um é eða je er mér nákvæm- lega sama, en tel, að sú stafsetn- ing, sem við höfum haft i 40 ár, sé viöunandi og er á móti breyting- um á henni. Gdda Andrésdóttir, blaðamaður: AÐEINS UM VANA AÐ RÆÐA — Z — tel ég aö ætti skilyröis- laust að fella úr islénzkri staf- setningu. Ég vil ekki fara alveg jafn hörðum höndum um — Y — , en þó tel ég engan skaða skeðan, þó að það dytti einnig út. Ég neita þvi ekki, að þegar að hinum atriðum spurningarinnar viðvikjandi stafsetningunni kem- ur, þá er maður ekki alveg jafn fljótur til svars. Það er kannski þá, sem einhvers slags fastheldni kemur upp i kollinum, og það að blása á rótgrónar reglur og for- múlur er alls ekki svo auðvelt. Þetta læröi maður jú vist áður á skólabekk með alls kyns tilheyr- andi þrautum og höfuðverkjum, og þó aö enginn hefði þá þurft aö spyrja að þvi oftar en einu sinni, hvort ekki væri heppilegra að vikja þessu öllu á burt og taka upp eitthvaö einfaldara, þá er Framhald á bls. 42 28. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.