Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 19
Arni Böövarsson, cand Þórftur Jónsson, dúx MH i ár SNORRI STURLUSON VAR FRJALS í STAFSETNINGU ZETU ER SVO AUÐVELT AÐ LÆRA Stafsetning er liklega sá þáttur islenzkukennslunnar sem flestir ofmeta, af þvi hversu sýnilegur hann er, og margir halda aft islenzkukunnátta sé fólgin i þvi aft kunna y og_ z. En stafsetning er þó ekki annaft en frágangsatrifti á pappir, aft sinu leyti eins og stafa- gerft (skrift). Þaö sem er rétt samkvæmt tiltekinni stafsetn- ingu, er rangt samkvæmt öörum reglum. Þvi er út i bláinn sú gagnrýniánúgildandistafsetningu aft Snorri Sturluson efta Jón Sigurösson myndu ekki hafa náö landsprófi miftskóla i islenzku, þeirra stafsetningarreglur gilda ekki nú. En stafsetning eftir regl- um I nútimaskilningi fer ekki aft festa rætur i islenzkú fyrr en á ofanveröri 19. öld (Eggert Ólafs- son o.fl). Snorri Sturluson var frjáls i stafsetningu og hefur enga Framháld á bls. 43 Ég tel, aö eitt veröi aö hafa i huga, þegar róttækar breytingar i stafsetningu islenzks máls eru hugleiddar, en þaft er, aft þjóftina má ekki slita úr sambandi vift bókmenntaarfleifft forfeftranna, þvi aö meö þvi er veigamestu stoftunum kippt undan tilveru sérstakrar þjóftar á Islandi. Hætt er vift, aft eftir hundraft ár eöa svo verfti orftiö nauftsynlegt aö þýfta 20. aldar rit á nýislenzku á, sama hátt og fornritin eru nú þýdd á nú- timaislenzku. Á hinn bóginn er þess aft gæta, aft núgildandi stafsetningarreglur eru aö ýmsu leyti órökvisar, og ég tel, aö þær þurfi aft lagfæra, svo aft skólanemendum veitist auft- veldara aö læra rétta stafsetn- ingu islenzks máls. Zetu er svo auftvelt aö læra, aft ég tel fráleitt aö leggja hana niöur auk þess Framhald á bls. 42 Stefán Halldórsson, blsftamaftur. Hjördis Smith, nýstúdent: TALMÁL ER EÐLILEG AF HVERJU JEPPI, MYND HVERS TUNGUMALS EN EKKI ÉPPI? Aftaleinkenni þessa breytta rit- háttar er þaft, aft hann er i meira samræmi vift hift talafta mál en núgildaþdi ritháttur. Ég er mjög fylgjandi slikri þróun af þeirri ástæöu, aft talmálift er hin eftli- f^ga mynd hvers tungumáls, en Htmáliö er afteins afleidd mynd þess. Flóknar stafsetningarregl- ur — sem oft eru alls ekki i sam- ræmi vift framburöarhljóft — hafa torveldaft ótrúlega mörgum Is- lendingum aft læra aö skrifa is- lenzku i fullu samræmi vift reglur, enda þótt þeir sömu geti talaö hana án nokkurra erfiftleika. Reynum aft setja okkur inn i vanda þess barns efta unglings, sem er aft læra réttritun: Barnift lærir aö tala meö þvi aö mynda hin ýmsu hljóft og tengja þau samap. Siftan er farjö aft kenna þvi aö lesa og þá byrjaft á Framhald á bls. 42 Ég tel, aft sleppa megi zetu öll- um aft skaöiausu, enda er zeta aldrei borin fram. 1 barnaskóla leiddist mér aft læra zetu, þótti hún fáránleg og þykir enn. Kannski er ég sjálfri mér ósamkvæm, þegar ég vil leggja niöur notkun zetu, en halda ypsiloni. En ég held, aft þaö sé miklu saklausari aftgerö aft sleppa zetu en ypsiloni. Ypsilon skilur oft á milii merkinga orfta, samanber orftift þiöa, sem merkir hláka, og þýfta, sem merkir yfir- flutning frá einu tungumáli yfir á annaö. Reyndar væri ég fylgjandi þvi aft bera fram ypsilon eins og i dönsku. Ég tel, aö ekki eigi aö raska rit- hætti orfta meft tvöfaldan saijj-- hljóöa á undan einföldum sam- hljófta. Ég held, aft ef þaft væri gert yröi máliö ansi flatt. Framhald á bls. 42 28. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.