Vikan

Útgáva

Vikan - 12.07.1973, Síða 22

Vikan - 12.07.1973, Síða 22
Ævi okkar er öll mörkuð áföngum, mismunandi stórum og mikilvæg- um. Eitt stærsta skrefiö stigum viö, þegar viö ákveöum meö hverjum viö eyöum ævinni Sem betur fer reynist þaö einmitt mörgum þeirra mesta gæfuspor. Þaö fer naumast hjá þvi, þegar tvær manneskjur hafa búiö saman i fjöida ára, boröaö viö sama borö dag eftir dag, sofiö I sama rúrai nótt eftir nótt, umgengist sama fólkiö ár eftir ár, þolaö saman súrt og sætt, aö þá hafi þær komizt aö einu og ööru hvor um aöra. Og meö þaö i huga settum viö saman svolitið persónulegan spurningalista og böröum aö dyrum hjá nokkrum ágætum hjónum, sem voru svo elskuieg aö taka þátt i þessu græskulausa gamni okkar. Þaö skai tekiö fram, aö þátttakendur svöruöu þessum spurningum al- gjörlega I einrúmi, án þess aö fá tækifæri til aö hafa áhrif hvort á annaö, svo aö þaðer ekki um neitt svindl aö ræöa, þar sem svörunum ber saman. t þessu blaöi eru þaö Ragnheiður Magnúsdóttir og Haukur Morthens, sem svara spurningum okkar, en Svava Jakobsdóttir og Jón HnefiII Aðalsteinsson reka lestina I næsta blaði. HVAO VIT HVORT U/i RAGNHEIÐUR UM HAUK 1. Ætli ég gizki ekki á, aö nonum liki þaö bezt, hvaö ég er heimakær og laus viö aö láta mér leiöast, þegar hann er aö vinna. 2. Reglusemi og prúömennsku. 3. Ryksugan! Ég ryksuga ekki, þegar hann er heima, nema ég sé algjörlega tilneydd. 4. Ég held viö höfum svipaöan smekk á þvl sviði, en ég vil ekki nefna neinn ákveðinn. 5. „Lif I listum” heitir bókin og er eftir einhvern rússneskan höfund. 6. 011 tónlist milli himins og jaröar. 7. Alveg örugglega. 8. Steiktan fisk, held ég, og hris- grjónagraut — og hann er alveg yndislega ómatvandur. 9. A ég ekki bara að vera svo örugg meö mig aö gizka á sjálfa mig? 10. Þaö hef ég ekki hugmynd um, en það hlýtur aö vera einhver söngvari. n. Ég veit það ekki. 12. Ég treysti mér ekki til aö gizka á þaö. 13- Ja, mamma hans sagði mér einhvern tlma, aö hann heföi ekki veriö gamall, þegar hann var farinn aö standa uppi á stól og syngja. 14. Syngja og Mlusta á plötur. 15. Þaö er nú litiö um sumarfri hjá okkur, en hann hefur gaman af aö feröast. RAGNHEIÐUR UM SJÁLFA SIG 1. Reglusemi og kurteisi. 2. Hjálpsemi, trygglyndi, heiðarleika. 3. Leti og slóöaskapur I allri mynd fara ofsalega I taugarnar á mér. 4. Ég les mikiö. En hvern á aö skipa fremstan? Kiljan? Daviö Stefánsson? Gunnar Gunnarsson? 5. Ég er aö lesa „Sámsbæ” eftir Grace Metalious. Hún er aðeins 19, ára, þegar hún skrifar þessa bók, og ég er mjög hrifin af henni. 6. Ég kýs frekar létta tónlist, létta klasslk, góö dægurlög. 7. Nei, þaö man ég ekki, það voru einhverjir Bretar. 8. Tournedos. 9. Þvl er erfitt aö svara, þaö er nefnilega erlend listvefnaöar- kona, en ég man bara ekki nafn hennar. 10. Ja, liklega manninn minn. HAUKUR3 UM RAGNHEIÐI 1. Ég h.eld hún sé ánægöust meö þaö, að ég er frekar skap- góöur. 2. Heiðarleika og vinnusemi. 3. Trassaháttur og seinagangur. 4. Ég get nú trúaö, aö Laxnesi sé ofarlega á blaöi, og sem ljóö - skáld er Davlð Stefánsson hennar eftirlæti. 5. Ja, hún er eftir einhverja unga amerlska stúlku, ég man ekki nafniö. <«. Létt tónlist og dægurlög. 7. Ég hef nú ekki trú á þvi, þó henni þyki músikin góö. 8. Ætli þaö sé ekki tournedos, en svo er hún lika hrifin af slld. 9. Ragnheiöur Brynjólfsdóttir er alla vega hennar eftirlætis söguhetja. 10. Þaö hlýtur auövitaö aö vera ég!!! 11. Ég get nú trúaö, aö hún hafi eitthvaö svipaöan smekk og ég- 12. Ætli hún vildi ekki bara veita Nóbelsverölaunin þeim, sem reddaði 50 milunum! 13. Hún var mikil sundkona, og ég held hún hafi alltaf haft mestan áhuga á sundi. 14. Handavinna og lestur. 15. Ef eitthvaö væri um sumarfri hjá okkur, þá vildi hún örugg- lega eyöa þvi I rólegheitum einhvers staöar I sveitinni. HAUKUR UM SJALFAN SIG 1. Aö hún leyfir mér aö njóta minna áhugamála — og meö þvi á ég all§ ekki viö, aö henni sé sama um þau. 2. Heiöarleikaj reglusemi og hjálpsemi viö náungann. 3. Ég læt helzt ekkert fara I taugarnar á mér. 4. Llklega Laxnesí 5. Ég er aö lesa „Líf i listum” eftir Konstantln Stanislavski, rússneskan leikara og leik- stjóra, sem lagöi grundvöll aö nýrri leiklistarstefnu I Rúss- landi I byrjun aldarinnar. 6. Mér fellur öll tónlist vel I geö. 7. Ég man þaö þvl miður ekki. 8. Ja, nautasteik er voöa góö, en ég held ég gæti boröaö steikt ýsuflök á hverjum degi. 9. Ef viö förum út fyrir veggi heimilisins, þá eru náttúrlega margar góöar konur I heimin- um, og ég gæti t.d. nefnt 22 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.