Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 23

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 23
AANNAD? 11. Vi6 förum litiö i bió nú oröiö, en ég man, að ég sá „Gildu” með Ritu Hayworth oftar en einu sinni, þegar ég var 16-17 ára, svo að mér hlýtur að hafa likað hún vel. 12. Þvi get ég ekki svarað, það koma auðvitað margir til greina. 13. Sunddrottning, og svo langaði mig á timabili til að læra hjúkrnn. 14. Listvefnaður. 15. Uppi á reginfjöllum. Ragnheiður Magnúsdóttir og Haukur Morthens eru þriðju íjónin, sem við sækjum heim með spurningaiistann okkar. Hauk er vist með öllu óþarfi að kynna. Ilann hefur manna lengst staðið á lalli og sungið á fjölda mörgum sienzkum og erlendum skemmti- stöðum. Starf Hauks hefur það að sjálfsögðu i för með sér, að hann. vinnur oftast á kvöidin og fram á nætur, þegar aðrir eiga fri, og heimilislifið verður þar af leiðandi ögn með öðrum hætti en almennt tiðkast. Uagnheiður hefur hins vegar aldrei verið I vandræðum-með að eyða timan- um, þegar Haukur er að skemmta, og við sjáum það ein- mitt á svorum þeirra hjóna, hvernig hún fer að þvi. Heimili þeirra ber þess Hka merki. Þau Rágnheiður og Haukur eiga' þrjá syni, 10, 17 og 19 ára. SPURNINGAR: Indiru Gandhi, Goldu Meir og fleiri slikar. 10. Maður dáir náttúrlega svona menn eins og Bing Crosby, sem hefur lifaö allra manna lengst sem skemmtikraftur, Frank Sinatra.og ég gæti þá lika nefnt Elvis Presley, sem hlýtur að vera mikill skemmtikraftur, fyrst hann stóð af sér Bitlana. n. Mér fannst t.d.,,A ihverfanda hveli” sérstaklegai góð og geysilega falleg. Nú, og svo sá ég nýlega „Midnight cowboy” og fannst hún mjög góð. 12. Mér dettur nú bara I hug, að við erum alltaf að tala um fríð og þykjumst öll vilja frið, og hvað skapar meiri frið en ein- mitt músikin? Það hefur aldrei nokkur maður fengið Nóbelsverðlaun fyrir músik, þaö er meira en timi til kominn. 13. Maður vildi nú svo margt þá, en frá svona 5 ára til 16-17 ára aldurs hugsaði ég mest um það að veröa góöur knatt- spyrnumaöur. En ég hafði dálæti á söng og tónlist alveg frá þvi ég man eftir m^r. 14. Hlusta á músik. 15. Helzt einhvers staðar langt upp I sveit og slappa þar af við lækjarniö og rólegheit. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. Hvaö likar konunni þinni / manninum þinum bezt í þínu fari? Og hvað líkar þér bezt í fári konunnar þinnar / mannsins þins? Hvaða mannlegan eiginleika metur hún / hann / þú mest? Hvað fer mest í taugarnar á henni / honum / þér? Hvaða rithöfund dáir hún / hann / þú mest? Hvaða bók las(t) hún / hann / þú siöast? Hvers konar tónlist fellur henni / honum / þér bezt í geð? Veit / veizt hún / hann / þú, hver samdi tónlistina í Súperstar? Á / átt hún / hann / þú einhvern eftirlætisrétt? Hvaða konu dáir hún / hann / þú mest? Hvaða karlmann dáir hún / hann / þú mest? Hvaða kvikmynd hefur hún / hann / þú séð bezta? Hver mundi hún / hann / þú helzt kjósa að hlyti Nóbelsverðlaun (á hvaða sviði sem er)? Hvað vildi(r) hún/ hann / þú helzt verða, þegar hún / hann / þú var(st) litil(l)? Hvert er helzta tómstundagaman hennar / hans / þitt? Hvernig vill / vilt hún / hann / þú helzt eyða sumarfriinu?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.